Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Ragnar Hermannsson um að koma inn í þjálfarahóp deildarinnar. Ragnar mun sinna sérþjálfun hjá deildinni en mun meðal annars vera einn af þjálfurum á Afrekslínu félgsins ásamt því að sinna einstaklingsþjálfun fyrir iðkendur...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar Sachsen Zwickau töpuðu fyrir Füchse Berlin, 29:26, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Úrslitin breyttu þó engu um að Zwickau vann deildina og færist upp í deild þeirra bestu á næstu...
Ómar Ingi Magnússon leikur á morgun til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik með SC Magdeburg gegn öðru þýsku félagsliði, Füchse Berlin. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen mæta Wisla Plock frá Póllandi í leiknum um bronsið eftir...
HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....
Oddur Gretarsson og félagar í Balingen unnu í dag afar mikilvægan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir lögðu þá Bergischer HC á heimavelli sínum, 27:25. Balingen er í harðri keppni um að forðast fall úr deildinni og...
„Síðasti leikur við Kríu kenndi okkur mjög margt sem kom okkur vel að þessu sinni,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari Fjölnis, eftir 13 marka sigur liðsins, 34:21, á Kríu í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í...
Fjölnir og Kría mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Dalhúsum á þriðjudag eftir að Fjölnir vann stórsigur á liði Kríu í öðrum leik liðanna í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi í dag, 34:21. Kría vann fyrstu viðureignina...
Vegna þess að ófært er með flugi til Ísafjarðar í dag hefur leik Harðar og Víkings í annarri umferð umspils fyrir Olísdeild karla í handknattleik verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 í dag. Stefnt er á að...
Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins Holstebro, hefur farið á kostum í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Hann er í úrvalsliði deildarinnar sem sett var saman eftir framlagsstigum leikmanna eftir frammistöðu þeirra í öllum leikjum átta liða...
Umspilskeppni frönsku 1. deildarinnar er komin í uppnám eftir að smit greindist í leikmannahópi Dijon sem átti að mæta Elvari Ásgeirssyni og félögum í Nancy í dag öðru sinni í undanúrslitum. Leikurinn átti að fara fram í Nancy.
Eins og...