Monthly Archives: May, 2021

Pascual staðfestir brottför

Xavi Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Barcelona síðustu 12 árin, hefur staðfest við heimasíðu félagsins að hann hafi komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu og taka þau gildi í lok keppnistímabilsins. Óvíst er hvað þessi sigursæli þjálfari tekur sér fyrir...

Tók að sér að stokka upp spilin og ná árangri í Hollandi

Hollenska landsliðið í handknattleik karla hefur sótt í sig veðrið á undanförnum árum, ekki síst eftir að Erlingur Richardsson, tók við þjálfun þess fyrir nærri fjórum árum. Framundan er þátttaka í lokakeppni Evrópumótsins í annað skiptið í röð en...

Fjölnir leitar að þjálfurum

Handknattleiksdeild Fjölnis auglýsir eftir kraftmiklum einstakling í starf yfirþjálfara yngri flokka. Sömuleiðis er auglýst eftir almennum þjálfurum yngri flokka.

Alexander sagður á leið til Guðmundar

Alexander Petersson leikur undir stjórn Guðmundur Þórðar Guðmundsson, landsliðsþjálfara, hjá þýska liðinu MT Melsungen á næsta keppnistímabili. Vefmiðillinn handball.leaks greinir frá þessu og segist hafa heimildir fyrir þessu.Alexander gekk til liðs við Flensburg í lok janúar og gerði þá...

Dagskrá: Kapphlaupið um efsta sætið heldur áfram

Sautjánda og næst síðasta umferð Grill 66-deild karla fer fram í kvöld með fimm leikjum. Efstu liðin HK og Víkingur eiga heimaleiki. HK fær ungmennalið Hauk í heimsókn meðan Víkingur mætir Kríu í Víkinni. Kría tapað fyrir Fjölni...

Kom til baka með stokkbólginn ökkla

Færeyski landsliðsmaðurinn Rógvi Dal Christiansen leikur ekki með Fram næstur vikurnar, að sögn Sebastians Alexanderssonar, þjálfara liðsins. Annar ökkli Christiansen er í mesta ólagi eftir að hann sneri sig illa í leik með færeyska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í...

Molakaffi: Ortega, Erna Guðlaug, Daðey Ásta, Gerard, Johansson og EM2026 og 2028

Eftir að það spurðist út í gær að Xavi Pascual hafi óskað eftir að láta af starfi þjálfara Barcelona í sumar var Carlos Ortega, þjálfari Hannover-Burgdorf, fljótlega orðaður við starfið. Ortega er að vísu samningsbundinn þýska liðinu fram á...

Sýndum okkar rétta andlit í lokin

„Við fengum heldur betur að vinna fyrir þessum stigum. Framarar voru góðir, léku hraðann og kraftmikinn handbolta. Seldu sig dýrt enda í baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Við vorum staðir varnarlega en sýndum karakter og náðum að landa nokkuð...

Er ótúlega stoltur af Framliðinu

„Ég er ótrúlega stoltur af Framliðinu eftir þennan leik,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram við handbolta.is kvöld eftir sex marka tap fyrir Haukum í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Safamýri í kvöld. Haukar fengu að hafa...

Haft fyrir sigri í Safamýri

Haukar þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stigunum tveimur sem þeir sóttu í heimsókn sinni til Fram í Safamýri í kvöld í lokaleik 19. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þótt sex mörkum hafi munað þegar upp var staðið, 35:29,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða

Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir...
- Auglýsing -