Monthly Archives: May, 2021
Efst á baugi
Eyjamenn deyja ekki ráðalausir – peyjunum flogið á mótið
Vestmannaeyingar eru ekki þekktir fyrir að deyja ráðalausir. Það sannaðist enn einu sinni í dag þegar útlit var fyrir að síðasta umferð Íslandsmótsins í 5. flokki karla, yngra og eldra árs, væri í uppnámi eftir að síðasta ferð dagsins...
Efst á baugi
Ekkert einsdæmi að reka lestina í efstu deild án stiga
Eins og víða hefur komið fram þá féll lið ÍR úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa farið í gegnum keppnistímabilið 2020/2021, 22 leiki, án þess að fá stig. Árangursleysi ÍR-inga í deildinni er alls ekkert einsdæmi eins...
Efst á baugi
Sekt vegna ámælisverðrar framkomu áhorfanda
Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað að Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði skuli greiða 30.000 kr sekt vegna áhorfanda sem sýndi af sér ámælisverða og vítaverða framkomu á leika Harðar og Fjölnis 11. maí. Málið var tekið upp öðru sinni hjá aganefnd...
Fréttir
Kempur til viðtals hjá Tryggva í Handball Special
Tryggvi Rafnsson hefur hleypt af stokkunum hlaðvarpsþættinum Handball Special þar sem hann fær til sín gamlar handboltahetjur í spjall um ferilinn, rifjar upp sögur og velur að sjálfsögðu sitt draumalið skipað gömlum liðsfélögum. Einnig verða viðmælendur að svara nokkrum...
Efst á baugi
Árni Bragi er fyrsti markakóngur KA í 16 ár
Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik keppnistímabilið 2020/2021. Hann skoraði 163 mörk í 22 leikjum, 7,4 mörk að jafnaði í leik. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson, sem lengi var efstur á listanum, varð annar. Hann...
Efst á baugi
Úrslitakeppni karla hefst á mánudag – leikjadagskrá
Úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslit, hefst á mánudaginn með tveimur leikjum. Aðrir tveir í fyrri umferð fara fram daginn eftir. Úrslitakeppnin verður með öðru sniði nú en á síðustu árum. Að þessu sinni verða aðeins tveir leikir á lið...
Efst á baugi
Molakaffi: Groetzki, annar gafst upp á forsetanum, Sulland, Portengen rekinn
Patrick Groetzki leikur vart meira með Rhein-Neckar Löwen á keppnistímabilinu eftir að hafa meiðst á æfingu. Ekki var greint frá hversu alvarleg meiðsli hans eru en vonir standa til þess að Groetzki verði tilbúinn í slaginn þegar þýska landsliðið...
Fréttir
Handboltinn okkar: Hátt spennustig og taktískur sigur
Sextugasti þátturinn af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld þar sem þeir Jói Lange og Gestur fóru yfir leikina í undanúrslitum Olísdeildar kvenna.Þeir byrjuðu á því að fara yfir leik ÍBV og KA/Þórs þar sem þeim fannst spennustigið...
Efst á baugi
Fer frá Gróttu til Fram
Tinna Valgerður Gísladóttir, markahæsti leikmaður Gróttu í Grill 66-deildinni á keppnistímabilinu hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Fram segir að Tinna Valgerður hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Tinna Valgerður, sem er...
Efst á baugi
Úrslit lokaumferðinnar, markaskor og varin skot
Úrslit lokaumferðar Olísdeildar karla ásamt markaskorurum og vörðum skotum: KA - Þór 19:19.Mörk KA: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Sigþór Gunnar Jónsson 4, Áki Egilsnes 3, Allan Norðberg 2, Einar Birgir Stefánsson 2, Jóhann Geir Sævarsson 1, Andri Snær Stefánsson...
Nýjustu fréttir
Piltarnir eru komnir í undanúrslit í Merzig
Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í...