- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2021

Sigur fyrir okkur að mæta hingað og vera sterkara liðið

„Það er sigur fyrir okkur að mæta hingað og vera töluvert sterkari en Haukra þótt við séum vonsviknir yfir að hafa ekki náð að gera betur og komast í úrslitin. Á lokakaflanum fórum við illa að ráði okkar í...

Óvissa ríkir hjá Ólafi Bjarka

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson segir óvíst hvað hann geri á næsta keppnistímabili. Hann hefur ekkert leikið með Stjörnunni síðan í mars vegna brjóskloss. Eftir því sem handbolti.is veit best er samningur hans við Stjörnuna að renna út. Ólafur Bjarki...

Viktor Gísli og Gísli Þorgeir eru í kjöri á þeim efnilegustu í heiminum

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í kjöri á efnilegasta handknattleiksmanni Evrópu sem vefritið handball-planet stendur fyrir á vefsíðu sinni. Þetta eru Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður GOG, sem er í hóp fjögurra efnilegra markvarða sem kom til greina og...

Dagskráin: Úrslitaleikir Íslandsmóts yngri flokka

Í dag verður leikið til úrslita á Íslandsmótinu 3. og 4. flokks kvenna og karla og krýndir Íslandsmeistarar. Leikirnir fara fram í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ. Fjörið hefst klukkan 11. Sjö félög eiga lið í úrslitum, þar af...

Molakaffi: Pastor, Sigurður, Magnús, Dagur, Brynjar og de la Cour

Juan Carlos Pastor hefur framlengt samning sinn við nýkrýnda Ungverjalandsmeistara Pick Szeged til ársins 2023. Hann kom til félagsins árið 2013. Undir stjórn Pastors varð Pick Szeged  einnig ungverskur meistari 2018 og bikarmeistari ári síðar. Sigurður Ingiberg Ólafsson markvörður Kríu...

Handboltinn okkar: Endasprettir undanúrslita

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærvöld, föstudag, þegar tekinn var upp 70. þáttur. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins  um seinni leikina í undanúrslitum í Olísdeild karlaAð Ásvöllum tóku heimamenn í Haukum á móti Stjörnunni þar sem...

Einar Þorsteinn var hetjan á Hlíðarenda

Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við Hauka. Valsmenn komust áfram eftir tap fyrir ÍBV, 29:27, í síðari viðureign liðanna sem var æsilega spennandi í Origohöllinni. Einar Þorsteinn Ólafsson var hetja Valsliðsins. Hann las...

Stjarnan úr leik eftir hetjulega baráttu

Stjarnan er fallin úr leik á Íslandsmótinu í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu og þriggja marka sigur gegn Haukum í síðari undanúrslitaleik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:29. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar sluppu fyrir horn,...

Rut Arnfjörð og Árni Bragi valin þau bestu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn KA og KA/Þórs á lokahófi liðanna í gær.Rakel Sara Elvarsdóttir og Arnór Ísak Haddsson voru valin efnilegustu leikmennirnir og Martha Hermannsdóttir og Jón Heiðar Sigurðsson bestu liðsfélagarnir.Einnig voru...

Þjálfari Kríu flýgur á vit nýrra ævintýra

Lárus Gunnarsson verður ekki þjálfari Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Hann  hefur verið ráðinn þjálfari norska 2. deildarliðsins, eða C-deildarliðsins, Bergsöy í Noregi til næstu þriggja ára. Lárus tekur við starfinu af Einari Jónssyni sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins

Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...
- Auglýsing -