Monthly Archives: June, 2021
Efst á baugi
Frá Stjörnunni til Noregs
Handknattleikskonan Katrín Tinna Jensdóttir hefur gengið til liðs við norska B-deildarliðið Volda. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag.Katrín Tinna er 19 ára gömul og hefur undanfarin tvö ár leikið með Stjörnunni í Olísdeildinni. Hún var áður í...
Efst á baugi
Tveir farnir frá Þór og óvissa um þann þriðja
Handknattleiksmennirnir Ihor Kopyshynskyi og Karolis Stropus hafa yfirgefið herbúðir handknattleiksliðs Þórs á Akureyri. Magnús I. Eggertsson formaður handknattleiksdeildar Þórs staðfesti brottför þeirra við handbolta.is í morgun. Hann sagði þá ekki leika með Þórsliðinu á næstu leiktíð. Þórsarar verða að...
Efst á baugi
Rifar seglin eftir langan feril
Handknattleiksmaðurinn Ægir Hrafn Jónsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna til hliðar eftir nærri aldarfjórðung sem leikmaður í meistaraflokki í hand- og körfuknattleik. Ægir Hrafn lék síðast með Fram. Hann sagði við handbolta.is í morgun vera afar sáttur við ferilinn.„Ég...
Efst á baugi
Dagskráin: Átta liða úrslit og slagur Kríu og Víkings
Síðari leikir átta liða úrslita Olísdeildar karla fara fram í kvöld þegar Valur sækir KA-menn heim í KA-heimilið og Stjarnan tekur á móti liði Selfoss í TM-höllinni í Garðabæ. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn.Í kvöld leiða einnig saman...
Fréttir
Handboltinn okkar: Leikir í Eyjum og Mosó, metnaður
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um leikina tvo í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fóru í gærkvöld. Það var boðið uppá hörkuleik í Eyjum. Voru þeir ánægðir með baráttuna...
Efst á baugi
Molakaffi: Elna, Sigurjón, Sara, Einar, Leandra, Sigurður, Jóhanna, Magnús, Herning-Ikast, CSKA
Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru valin bestu leikmenn meistarafloksliða HK á lokahófi handknattleiksdeildar félagsins um helgina. Sara Katrín Gunnarsdóttir og Einar Bragi Aðalsteinsson voru valin efnilegust í sömu flokkum.Sara Katrín var jafnframt valin besti leikmaður ungmennaliðs HK...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...