Monthly Archives: June, 2021
Efst á baugi
Hryggbrýtur Valsmenn og fer til Þýskalands
Greint er frá því á vísir.is að ungverski markvörðurinn Martin Nágy verði lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach á næsta keppnistímabili og yfirgefi þar með nýkrýnda Íslandsmeistara Vals.Vísir hefur þetta samkvæmt heimildum sem leiða má líkum að séu nokkuð...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Verðlaunahafar Íslandsmótsins
Handknattleikssamband Íslands hélt lokahóf í hádeginu í dag þar sem veitt voru verðlaun fyrir nýliðið Íslandsmót í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan eru myndir öllum þeim sem hlutu viðurkenningu í hófinu...
Efst á baugi
Hverjir hrepptu viðurkenningar í lokahófinu?
Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - ÍBV.Háttvísisverðlaun HDSÍ karla: Árni Bragi Eyjólfsson - KA.Unglingabikar HSÍ: HaukarMarkahæst í Grill66-deild kvenna: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, 154.Markahæstur í Grill66-deild: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, 178.Markahæst í Olísdeild kvenna: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram, 121...
Efst á baugi
Akureyringar rökuðu til sín verðlaunum á lokahófinu
Akureyringar voru sigursælir á lokahófi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var í hádeginu í dag. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, fór heim með fimm verðlaunagripi og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, fékk þrenn verðlaun. Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs í...
Fréttir
Lokahóf HSÍ – beint streymi
Lokahóf HSÍ hefst klukkan 12. Þar verður veitt verðlaun til einstaklinga fyrir keppnistímabilið er sem nýlega lokið. Beint streymi frá hófinu er á hlekknum hér fyrir neðan.https://youtu.be/_3Gab6qgrg8
Fréttir
Aron í kjöri á liði ársins
Aron Pálmarsson er einn fimm leikmanna í sinni stöðu sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði leikmanna ársins í spænska handknattleiknum. Kjörið stendur nú öllum opið á netinu.Aron er í stöðu vinstri skyttu og er hægt að...
Efst á baugi
Leikdagar í frestuðu bikarkeppninni liggja fyrir
Þráðurinn verður tekinn upp í Coca Cola-bikarnum, bikarkeppni HSÍ, í september en keppni var frestað í vor eftir að með herkjum tókst að ljúka 32-liða úrslitum í karaflokki. Eftir að keppni var enn einu sinni frestað í lok mars...
Efst á baugi
Molakaffi: Viðurkenningar hjá ÍBV, Jansen og Kehrmann
Marta Wawrzynkowska og Hákon Daði Styrmisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka kvenna og karla hjá ÍBV á lokahófi deildarinnar á dögunum.Elísa Elíasdóttir og Ívar Logi Styrmisson fengu hinn svokallaða Fréttabikar sem árlega er veittur í nafni Eyjafrétta.Harpa Valey Gylfadóttir...
Efst á baugi
Ekkert hik á meisturunum – taka þátt Evrópukeppni
Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna taka þátt í Evrópudeildinni í handknattleik í haust. Erlingur Kristjánsson, formaður kvennaráðs KA/Þórs, staðfesti það við Akureyri.net, fréttmiðil allra Akureyringa í dag.https://www.handbolti.is/ka-thor-fekk-italskt-lid/Eins og kom fram á handbolta.is í morgun þá eiga átta...
Efst á baugi
Drög að leikjaniðurröðun í Grill66-deildum liggur fyrir
Flautað verður til leiks í Grill66-deildum karla og kvenna föstudaginn 17. og sunnudaginn 19. september samkvæmt drögum að leikjadagskrá sem Handknattleikssambands Íslands sendi út til aðildarfélaga sinna í dag.Tíu lið leika í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili eins og...
Nýjustu fréttir
Svíþjóð – Ísland, kl. 15 – textalýsing
Landslið Svíþjóðar og Íslands mætast öðru sinni á þremur dögum í vináttuleik í handknattleik karla. Viðureignin fer fram í...