Monthly Archives: July, 2021
Efst á baugi
Stórsigur hjá Alfreð í upphitun fyrir Ólympíuleikana
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handknattleik unnu öruggan sigur, 36:26, á landsliði Brasilíu í fyrri vináttuleik þýska landsliðsins í undirbúningnum fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Nürnberg að viðstöddum rétt tæplega 700 áhorfendum. Þýska...
Efst á baugi
Myndir: Allar klárar í slaginn í Skopje
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur á morgun upphafsleik sinn í B-deild Evrópumótsins í handknattleik þegar það mætir landsliði Hvíta-Rússlands í Vardar-höllinni í Skopje í Norður-Makedóníu.Viðureignin verður sú fyrsta af fimm hjá íslenska liðinu...
Efst á baugi
Okkur langar að gera það gott
„Auðvitað okkur langar okkur til að vinna keppnina og komast áfram. Það verður markmiðið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir einn þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um þátttku landsliðsins í B-deild Evrópmótsins í handknattleik sem hefst...
Efst á baugi
Gísli og Ómar taka þátt í HM félagsliða í október
SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, tekur þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða (IHF Super Globe) sem fram fer í Dschidda í Sádi-Arabíu 4. til 10. október. Félagið greinir frá því í morgun að boð...
Efst á baugi
Molakaffi: Manea, Iturriza, Alekseev, án áhorfenda
Ein þekktasta handknattleikskona Rúmeníu á síðustu árum, Oana Manea, hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik 36 ára gömul. Manea hætti fyrir tveimur árum. Hún tók þátt í 12 stórmótum með rúmenska landsliðinu og var í sigurliði Györ í...
Efst á baugi
Semur til 2024 eftir barnsburðarleyfi
Handknattleikskonan Stefanía Theodórsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2024. Mun hún styrkja liðið töluvert fyrir komandi átök en Stefanía var í barnsburðarleyfi á síðasta keppnistímabili. Stefanía þekkir TM-höllina mjög vel enda hefur hún spilað með meistaraflokki Stjörnunnar...
Fréttir
Stelpurnar eru lagðar af stað til Norður-Makedóníu
U19 ára landslið kvenna í handknattleik hélt af landi brott í morgun áleiðis til Skopje í Norður-Makedóníu þar sem fyrir dyrum stendur að taka þátt í B-deild Evrópumótsins í handknattleik. Flautað verður til leiks á laugardaginn og verður landslið...
Efst á baugi
Íslensku liðin hópast í Evrópukeppnina
Sjaldan eða aldrei hafa eins mörg íslensk félagslið skráð sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik og nú. Sjö af átta liðum sem áttu þess kost nýttu réttinn, eftir því sem næst verður komist. Kvennalið Fram er það...
Efst á baugi
Patrekur sæmdur austurrísku heiðursmerki
Patrekur Jóhannesson núverandi þjálfari karlaliðs Stjörnunnar og fyrrverandi landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla var í gær sæmdur silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta í Austurríki.Maria Rotheiser-Scotti sendiherra Austurríkis á Íslandi sæmdi Patrek silfurmerkinu við athöfn á Bessastöðum að...
Efst á baugi
Molakaffi: Navarro Darmoul, Trtik, Delta, Bauer
Silvia Navarro landsliðsmarkvörður Spánar í handknattleik kvenna hefur framlengt samning sinn við BM Remudas til eins árs, fram á mitt næsta ár. Navarro er 42 ára gömul og hefur verið ein sú besta í sinni stöðu um langt árabil....
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...