- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2021

Stórsigur hjá Alfreð í upphitun fyrir Ólympíuleikana

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handknattleik unnu öruggan sigur, 36:26, á landsliði Brasilíu í fyrri vináttuleik þýska landsliðsins í undirbúningnum fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum. Leikið var í Nürnberg að viðstöddum rétt tæplega 700 áhorfendum. Þýska...

Myndir: Allar klárar í slaginn í Skopje

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur á morgun upphafsleik sinn í B-deild Evrópumótsins í handknattleik þegar það mætir landsliði Hvíta-Rússlands í Vardar-höllinni í Skopje í Norður-Makedóníu.Viðureignin verður sú fyrsta af fimm hjá íslenska liðinu...

Okkur langar að gera það gott

„Auðvitað okkur langar okkur til að vinna keppnina og komast áfram. Það verður markmiðið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir einn þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um þátttku landsliðsins í B-deild Evrópmótsins í handknattleik sem hefst...

Gísli og Ómar taka þátt í HM félagsliða í október

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, tekur þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða (IHF Super Globe) sem fram fer í Dschidda í Sádi-Arabíu 4. til 10. október. Félagið greinir frá því í morgun að boð...

Molakaffi: Manea, Iturriza, Alekseev, án áhorfenda

Ein þekktasta handknattleikskona Rúmeníu á síðustu árum, Oana Manea, hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik 36 ára gömul. Manea hætti fyrir tveimur árum. Hún tók þátt í 12 stórmótum með rúmenska landsliðinu og var í sigurliði Györ í...

Semur til 2024 eftir barnsburðarleyfi

Handknattleikskonan Stefanía Theodórsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2024. Mun hún styrkja liðið töluvert fyrir komandi átök en Stefanía var í barnsburðarleyfi á síðasta keppnistímabili. Stefanía þekkir TM-höllina mjög vel enda hefur hún spilað með meistaraflokki Stjörnunnar...

Stelpurnar eru lagðar af stað til Norður-Makedóníu

U19 ára landslið kvenna í handknattleik hélt af landi brott í morgun áleiðis til Skopje í Norður-Makedóníu þar sem fyrir dyrum stendur að taka þátt í B-deild Evrópumótsins í handknattleik. Flautað verður til leiks á laugardaginn og verður landslið...

Íslensku liðin hópast í Evrópukeppnina

Sjaldan eða aldrei hafa eins mörg íslensk félagslið skráð sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik og nú. Sjö af átta liðum sem áttu þess kost nýttu réttinn, eftir því sem næst verður komist. Kvennalið Fram er það...

Patrekur sæmdur austurrísku heiðursmerki

Patrekur Jóhannesson núverandi þjálfari karlaliðs Stjörnunnar og fyrrverandi landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla var í gær sæmdur silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta í Austurríki.Maria Rotheiser-Scotti sendiherra Austurríkis á Íslandi sæmdi Patrek silfurmerkinu við athöfn á Bessastöðum að...

Molakaffi: Navarro Darmoul, Trtik, Delta, Bauer

Silvia Navarro landsliðsmarkvörður Spánar í handknattleik kvenna hefur framlengt samning sinn við BM Remudas til eins árs, fram á mitt næsta ár. Navarro er 42 ára gömul og hefur verið ein sú besta í sinni stöðu um langt árabil....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -