- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2021

ÓL: Egyptar léku Svía grátt

Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun þegar þeir léku Svía grátt í uppgjöri liðanna í B-riðli í Tókýó, 27:22.Egypska liðið komst þar með upp í annað sæti og stendur vel...

ÓL: Er mjög stórt fyrir Barein

„Þetta er mjög stórt fyrir Barein og það var talsverð pressa á okkur að vinna og því var afar kærkomið að standa undir þeirra pressu. Reyndari leikmenn tókst að standast álagið þegar mest á reyndi,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari...

ÓL: Taugarnar voru kannski aðeins of þandar

„Aron var með sína menn vel stillta í leiknum og þeir voru örlítið betri en við í dag,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, við handbolta.is í morgun eftir að hans menn töpuðu fyrir Barein sem Aron...

Molakaffi: Reistad, Andersson, Aron

Norska stórskyttan Henny Reistad fékk þungt högg á hægri öxlina síðla í viðureign Noregs og Svartfjallalands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær og varð að fara af leikvelli. Kom hún ekkert meira við sögu í leiknum. Hafði hún þá skorað...

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – konur

Þrjár umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni.A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla...

ÓL: Wanne hefur verið atkvæðamestur

Norðurlandabúar eru í þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn í handknattleikskeppni Ólýmpíuleikanna eftir þrjár umferðir af fimm í riðlakeppni leikanna. Svíinn Hampus Wanne er efstur. Hann hefur skoraði 26 mörk, þar af skoraði hann 13 mörk í...

ÓL: Ryde bjargaði öðru stiginu

Jessica Ryde, markvörður, var hetja Svía þegar hún varði vítakast er leiktíminn var úti í leik við Frakka í 3.umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þar með tryggði hún sænska landsliðinu annað stigið, 28:28, og áframhaldandi veru í...

Landsliðsmarkvörður Japans mætir á Hlíðarenda

Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, hefur skrifað undir eins árs samning við Val og gengur til liðs við félagið að loknum Ólympíuleikum. Valur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag.Motoki er fæddur í nóvember árið...

Grótta fær ÍR-ing að láni

Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Gróttu. Hann kemur úr ÍR og er 21 árs gamall hægri hornamaður.Sveinn Brynjar var næst markahæsti leikmaður ÍR-liðsins síðastliðinn vetur með 66 mörk í 21 leik. Hann...

Nýliðar Víkings fá Eyjamenn í heimsókn

Eftir því sem næst verður komist þá verður ekki dregið í nýja töfluröð í Olísdeild karla þótt lið Kríu hafi helst úr lestinni og Víkingar taki sæti í deildinni í stað Kríu eins og tilkynnt var í gærdag.Þar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -