Monthly Archives: July, 2021
Efst á baugi
ÓL: Þórir og norska liðið byrjar á 12 marka sigri
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hófu handknattleikskeppni Ólympíuleikanna af miklum krafti í morgun. Noregur vann þá Suður Kóreu, 39:27. Segja má að norska liðið hafi í raun gert út um leikinn í fyrri hálfleik með...
Efst á baugi
Molakaffi: Markamet, yfir tug, reykurinn af réttunum
Danir settu ólympíumet í fjölda marka þegar þeir skoruðu 47 mörk hjá japanska landsliðinu í gær í 1. umferð handknattleikskeppninnar. Fyrri met áttu Svíar og Frakkar en þeir síðarnefndu skoruðu 44 mörk í leik við Breta á Ólympíuleikunum í...
Fréttir
ÓL: Næst verður flautað til leiks í kvennaflokki
Á miðnætti að íslenskum tíma hefst handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum. Eins og í karlaflokki taka lið 12 þjóða þátt og þeim skipt niður í tvo riðla.Einn Íslendingur kemur við sögu í keppninni, Þórir Hergeirsson sem stýrir Evrópumeisturum Noregs eins...
Efst á baugi
ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – karlar
Úrslit fyrsta leikdags í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, staðan og næstu leikir.A-riðill:Noregur - Brasilía 27:24Frakkland - Brasilía 33:27Þýskaland - Spánn 27:28Staðan:(function (el) { window.addEventListener("message", (event) =>...
Efst á baugi
ÓL: „Mikill sviðsskrekkur í okkur“
„Það var mikill sviðsskrekkur í okkur og ekki síst eftir mjög sterka byrjun Dana í leiknum. Þá fóru menn að skjálfa,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í skilaboðum til handbolta.is eftir 17 marka tap japanska landsliðsins fyrir Ólympíumeisturum...
Fréttir
ÓL: Martraðarbyrjun Japana létti meisturunum róðurinn
Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik.Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af...
Fréttir
ÓL: „Við erum hundóánægðir“
„Við erum hundóánægðir. Þessi byrjun á keppninni veldur vonbrigðum ekki síst vegna þess að við verðskulduðum meira en raun ber vitni um,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, í samtali við þýska fjölmiða eftir eins marks tap fyrir...
Efst á baugi
Hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeildinni
Víkingar hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Víkingar eiga eftir að hnýta lausa enda áður en formleg tilkynning verður gefin út, eftir því sem næst verður komist.Kría hafði...
Fréttir
ÓL: Þjóðverjar fóru illa að ráði sínu gegn Spánverjum
Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst...
Efst á baugi
ÓL: Aron og Bareinar velgdu Svíum undir uggum
Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....