Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hófu handknattleikskeppni Ólympíuleikanna af miklum krafti í morgun. Noregur vann þá Suður Kóreu, 39:27. Segja má að norska liðið hafi í raun gert út um leikinn í fyrri hálfleik með...
Danir settu ólympíumet í fjölda marka þegar þeir skoruðu 47 mörk hjá japanska landsliðinu í gær í 1. umferð handknattleikskeppninnar. Fyrri met áttu Svíar og Frakkar en þeir síðarnefndu skoruðu 44 mörk í leik við Breta á Ólympíuleikunum í...
Á miðnætti að íslenskum tíma hefst handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum. Eins og í karlaflokki taka lið 12 þjóða þátt og þeim skipt niður í tvo riðla.
Einn Íslendingur kemur við sögu í keppninni, Þórir Hergeirsson sem stýrir Evrópumeisturum Noregs eins...
Úrslit fyrsta leikdags í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, staðan og næstu leikir.
A-riðill:Noregur - Brasilía 27:24Frakkland - Brasilía 33:27Þýskaland - Spánn 27:28Staðan:
(function (el) { window.addEventListener("message", (event) =>...
„Það var mikill sviðsskrekkur í okkur og ekki síst eftir mjög sterka byrjun Dana í leiknum. Þá fóru menn að skjálfa,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í skilaboðum til handbolta.is eftir 17 marka tap japanska landsliðsins fyrir Ólympíumeisturum...
Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik.
Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af...
„Við erum hundóánægðir. Þessi byrjun á keppninni veldur vonbrigðum ekki síst vegna þess að við verðskulduðum meira en raun ber vitni um,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, í samtali við þýska fjölmiða eftir eins marks tap fyrir...
Víkingar hyggjast taka sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Víkingar eiga eftir að hnýta lausa enda áður en formleg tilkynning verður gefin út, eftir því sem næst verður komist.
Kría hafði...
Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst...
Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...