- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2021

ÓL: Átta liða úrslit karla ásamt leiktímum

Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á þriðjudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar.Kl. 00.30 Frakkland - BareinKl. 04.15 Svíþjóð - SpánnKl. 08.00 Danmörk - NoregurKl. 11.45 Þýskaland - Egyptaland

ÓL: Tapið skipti ekki máli

Eftir sautján sigurleiki í röð á stórmótum í handknattleik þá máttu Ólympíu- og heimsmeistarar Dana sætta sig við þriggja marka tap fyrir Svíum í lokaleik riðlakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, 33:30. Svíar voru fjórum mörkum yfir að loknum...

ÓL: Alfreð byrsti sig og menn hrukku í gang

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tryggði sér þriðja sæti A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með öruggum sigri á brasilíska landsliðinu í síðasta leiknum í þessum riðli, 29:25. Leikmenn þýska liðsins hresstust þegar Alfreð byrsti sig við þá...

„Þetta er risastór áfangi“

„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein, í samtali við handbolta.is í morgun eftir að ljóst var að Bareinar leika í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í karlaflokki. Um er að ræða stórsigur fyrir Bareina sem eru nú...

ÓL: Gott veganesti inn í átta liða úrslit

Noregur vann Frakkland í lokaleik þeirra í A-riðli handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, 32:29, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Úrslit leiksins breyta engu um niðurstöðuna í riðlinum. Frakkar verða efstir, Spánverjar í öðru sæti, Þjóðverjar sem leika við Brasilíu...

ÓL: Sigur hjá Degi fleytti Aroni áfram í 8-liða úrslit

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein náðu þeim glæsilega árangri í nótt að komast í átta liða úrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, en landslið Barein er að þátttakandi í fyrsta sinn á Ólympíuleikum. Bareinar fengu hjálp frá japanska...

Molakaffi: Díana Dögg, Viggó, Moraes, Gidsel

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau eru við æfingar hér á landi eftir því sem handbolti.is kemst næst. Meðal annars hefur liðið verið í Vestmannaeyjum en verður einnig í Reykjavík eftir helgina....

ÓL: Radicevic hefur skorað mest

Þegar ein umferð er eftir af riðlakeppni Ólympíuleikanna í handknattleik kvenna þá trónir Jovanka Radicevic frá Svartfjallalandi í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn keppninnar. Radicevic hefur að jafnaði skorað sjö mörk í leik og því alls...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -