Monthly Archives: August, 2021
Efst á baugi
Hafnarfjarðarliðin sterkari í síðari hálfleik
Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hrósuðu sigri í fyrstu umferð Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Haukar lögðu Stjörnuna, 34:29, og FH hafði betur gegn Aftureldingu, 31:27.Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Haukar öflugri er á síðari hálfleik...
Fréttir
Fimm þúsund áhorfendur á fyrstu heimaleikjum Ómars og Gísla
Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg sem Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika með stefnir á að selja alls 10.000 aðgöngumiða á fyrstu tvo heimaleiki liðsins í þýsku 1. deildinni, 9. og 16. september. Félagið greindi frá þessu í...
Efst á baugi
Í sóttkví til föstudags – ekki farið til Króatíu á morgun
Meistaraflokkur Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla verður í sóttkví fram á föstudag eftir að smit greindist innan flokksins á sunnudaginn og í gær eins og handbolti.is greindi fyrst frá í gærkvöld. Þar með verður ekkert af för Valsara til...
Efst á baugi
Grænlendingar tryggja sér farseðil á HM á Spáni
Grænlenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur tryggt sér farseðilinn í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer á Spáni í desember. Er þetta í annað sinn í sögunni sem kvennalandslið Grænlands nær þessum áfanga en 20 ár eru liðin síðan það tók...
Fréttir
Kom heim með öðrum í U19 ára landsliðinu
Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson kom til landsins síðdegis í gær með félögum sínum í U19 ára landsliði Íslands. Til stóð að Benedikt Gunnar yrði eftir í Króatíu þegar landsliðið fór heim að loknu Evrópumótinu vegna þess að von var...
Fréttir
Flautað til leiks í kvöld á Hafnarfjarðarmótinu
Árlega Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla hefst í dag. Að þessu sinni fara allir leikir mótsins fram í Kaplakrika, heimavelli FH-inga. Auk Hafnarfjarðarliðanna tveggja, FH og Hauka, taka Stjarnan og Afturelding þátt í mótinu. Leikið verður í kvöld, á fimmtudag...
Efst á baugi
Molakaffi: Kusners fór á kostum, Díana Dögg, Grbic, Bruun
Endijs Kusners leikmaður Harðar á Ísafirði fór á kostum með U19 ára landslið Letta í B-deild Evrópumóts landsliða sem lauk í Ríga sunnudaginn. Kusners skoraði 46 mörk í fjórum leikjum lettneska landsliðsins og varð markahæstur í keppninni. Lettum tókst...
Efst á baugi
Þrír smitaðir í herbúðum Íslandsmeistara Vals
Kórónuveirusmit hefur greinst hjá þremur mönnum í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla, samkvæmt heimildum handbolta.is. Af þessum sökum fór allur leikmannahópurinn og starfsmenn í skimun síðdegis í dag og er fjöldi manna í sóttkví. Niðurstöður úr sýnatökum eru...
Efst á baugi
Ragnarsmótið: Naumur sigur og stórsigur
HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla...
Efst á baugi
Langur sjúkralisti á Selfossi
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik, segir að talsvert margir leikmenn séu frá keppni um þessar mundir. Margt bendir til að hann verði ekki búinn að fá alla þá sem eru núna á sjúkralista til leiks fyrr...
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...