- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

Skildum sáttir – ég elska Bjögga

„Mér svo létt yfir að okkur tókst að vinna að ég held að þú trúir mér ekki. Við vorum lélegir og megum teljast góðir að hafa unnið,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður Lemgo í...

Þýsku bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn

Óhætt er að segja að þýsku bikarmeistararnir Lemgo hafi sloppið með skrekkinn í kvöld þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Vals og tókst að kreista út eins marks sigur, 27:26, eftir að hafa átt undir högg að sækja í 40 mínútur...

Íslendingar fögnuðu sigri í þremur leikjum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC gerðu jafntefli, 27:27, í fyrri viðureigninni við ÖIF Arendal annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Noregi og jöfnuðu heimamenn metin þegar 40 sekúndur voru til...

Valur – Lemgo, staðan

Íslandsmeistarar Vals og þýsku bikarmeistararnir TVB Lemgo Lippe mætast í Evrópubikarkeppi karla í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18.45. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna.Handbolti.is er í Origohöllinni og uppfærir stöðuna í leiknum hér fyrir neðan ásamt...

Áminningar en ekki leikbönn

Þrjú mál voru á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar fyrstu leikja í Olísdeild karla og kvenna sem fram fóru fyrir og um síðustu helgi. Ekkert málanna þótti svo alvarlegt að þeir sem að þeim koma þurfa að sæta...

Guðmundur tekur við Frederica

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning um að taka við þjálfun danska karlaliðsins Fredericia Håndbold frá og með næsta sumri. Frá þessu er greint á vef TV2 í Danmörku en Vísir.is greindi fyrstur frá tíðindunum hér...

„Verður fyrst og fremst skemmtilegt“

„Það er svakalega skemmtilegt fyrir okkur leikmenn og alla áhugamenn um handknattleik hér á landi að fá þýsku bikarmeistarana til Íslands og sjá hver styrkurinn á þeim er. Lemgo er með frábært lið sem meðal annars stóð í einu...

Tekur ekki við af Guðmundi

Svíinn Robert Hedin verður ekki eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stól þjálfara þýska liðsins MT Melsungen. Hendin staðfesti í samtali við Handbollskanalen í Svíþjóð að hann hafi fengið tilboð frá forráðamönnum þýska liðsins en afþakkað. Það henti honum ekki...

Reynslumaður ráðinn þjálfari Kórdrengja

Kórdrengir hafa náð samkomulagi við Róbert Sighvatsson um að taka við þjálfun liðsins en lið Kórdrengja verður nýliði í Grill66-deild karla.Ró­bert lék með Vík­ingi og Aft­ur­eld­ingu hér heima og Schutterwald, Düs­seldorf, Dorma­gen og Wetzl­ar á leik­manna­ferli sín­um. Ró­bert...

Molakaffi: Sabet, Bjartur, Hulda, Kristján, Skarphéðinn

Xavier Sabate hefur framlengt samning sinn um þjálfun pólska liðsins Wisla Plock til ársins 2024. Hann tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum eftir að hafa m.a. verið hjá Veszprém um skeið og orðið að taka pokann sinn þar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll

„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -