Monthly Archives: September, 2021

Valsmenn sluppu með skrekkinn

Leikmenn Gróttu hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni á sama hátt og þeir gerðu fyrir ári, þ.e. næstum því með jafntefli gegn liðinu sem flestir spá að standi upp sem sigurvegari í deildinni næsta vor. Í fyrra voru það leikmenn Hauka...

KA sýndi enga miskunn í Kórnum

KA-menn sýndu nýliðum HK enga miskunn í Kórnum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir fögnuðu góðum sigri, 28:25, eftir að hafa verið mest níu mörkum yfir, 27:18, þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Nýliðunum tókst...

Rúnar skaut baráttuglaða Víkinga á kaf

Rúnar Kárason gerði gæfumuninn í Víkinni í kvöld þegar ÍBV sótti nýliða Víkinga heim og unnu með þriggja marka mun, 30:27, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skaut Rúnar Víkinga í kaf í...

Víkingur – ÍBV, stöðuuppfærsla

Þrír leikir voru í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik, 1. umferð. Víkingur tók á móti ÍBV í Víkinni klukkan 18. Á sama tíma áttust við HK og KA í Kórnum. Klukkan 19.30 leiddu Grótta og Valur saman hesta...

Þrettán af 15 Ólympíuförum mæta Íslendingum

Tomas Axner, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið afar sterkan hóp leikmanna til þess að búa sig undir og mæta landsliðum Íslands og Tyrklands í tveimur fyrstu umferðum undankeppni Evrópumótsins í byrjun næsta mánaðar.Af 15 leikmönnum sem...

Félagaskipti í Olísdeild karla

Talsvert hefur verið um félagaskipti til og frá liðum í Olísdeild karla á síðustu vikum. Í tilefni þess að flautað verður til leiks í Olísdeildinni í kvöld er hér fyrir neðan tæpt á því helsta:Rúnar Kárason til ÍBV frá...

Dagskráin: Nýliðarnir ríða á vaðið

Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með þremur leikjum, í Kórnum, Víkinni og í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Áfram verður leikið í deildinni annað kvöld og á laugardaginn. Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna á...

Molakaffi: Steinunn vann, Elín Jóna, Ómar Ingi, Bjarki Már, Svíi á lyfjum, Jin-young

Steinunn Hansdóttir og samherjar í Skandeborg Håndbold unnu sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld þegar þær lögðu København Håndbold, 30:26, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Um var að ræða fyrsta sigur Skandeborg-liðsins í  deildinni í fjórum...

Tíu marka sigur án Arons

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold hefur keppni í Meistaradeild Evrópu af miklum krafti. Í kvöld kjöldrógu dönsku meistararnir þá króatísku í PPD Zagreb í Zagreb og unnu með tíu marka mun, 34:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í...

Díana Dögg sögð sú besta á vellinum gegn meisturunum

Díana Dögg Magnúsdóttir átti annan stórleik á nokkrum dögum með liði sínu BSV Sachsen Zwickau í þýsku 1.deildinni í handknattleik í kvöld þótt það hafi ekki dugað til sigurs gegn meisturum Borussia Dortmund á heimavelli, 34:26.Díana Dögg var í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hverjum getur Stjarnan mætt í forkeppninni?

Stjarnan verður á meðal 22 liða sem verða í skálunum þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik...
- Auglýsing -