Monthly Archives: September, 2021
Efst á baugi
Sextán og fimm heimilaðir
Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Haukur, Daníel, Aron, Lunde, Prause, Biegler
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann stórsigur á Gwardia Opole, 40:24, á heimavelli í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi pólsku meistaranna sem unnið hafa tvo fyrstu...
Fréttir
Norski bikarinn – Margir Íslendingar í eldlínunni
Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar voru í eldlínunni í kvöld í norsku bikarkeppninni í handknattleik. Keppnin er á fyrstu stigum. Hér eru úrslit í leikjum Íslendinga:Tiller - Elverum 21:42.Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Eleverum.Bamble - Gjerpen HK...
Fréttir
Viktor Gísli fékk tækifæri í sigurleik í Holstebro
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tækifæri til að standa á milli stanganna í marki GOG þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var í Holstebro á Jótlandi. Viktor Gísli var í marki GOG...
Fréttir
Myndskeið: Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag
Jafntefli varð í einvígi Íslendingaliðanna Lemgo og MT Melsungen í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 26:26. Lukas Hutecek tryggði Lemgo annað stigið þegar hann jafnaði metin þremur sekúndum fyrir leikslok í hnífjöfnum og dramatískum...
Efst á baugi
Félagaskiptin renna í gegn
Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...
Efst á baugi
Hleypur á snærið hjá Íslandsmeisturunum
Íslandsmeistarar KA/Þór í handknattleik kvenna hafa fengið liðsstyrk í dönsku handknattleikskonunni Sofie Søberg Larsen. Frá því er greint á Akureyri.net.Larsen, sem er 25 ára gömul, hefur þegar fengið félagaskipti til meistaranna frá H71 í Færeyjum þar sem hún lék...
Fréttir
Fjórtán Íslendingar í sterkustu deild Evrópu
Flautað verður til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld sem er að margra mati sterkasta deildarkeppni Evrópu í karlaflokki. Fimm leikir verða á dagskrá í dag en fyrstu umferð lýkur á morgun með fjórum viðureignum.Átján lið...
Fréttir
Kannski erfitt andlega en að sama skapi lærdómsríkt
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með danska úrvalsdeildarliðinu GOG í upphafsleikjum keppnistímabilsins. Norski landsliðsmarkvörðurinn Torbjørn Bergerud virðist eiga sviðið um þessar mundir en hann gekk til liðs við GOG í sumar frá Flensburg.Viktor Gísli lætur...
Efst á baugi
FH-ingar stefna ótrauðir til Minsk – leika heima og að heiman
FH-ingar halda ótrauðir áfram að búa sig undir ferð til Hvíta-Rússlands í næsta mánuði þar sem þeirra bíður leikur við SKA Minsk í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. Hvíta-Rússland er eingangrað um þessar mundir og samgöngur við landið eru...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -