- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

Aðalsteinn fagnaði en Hannes er úr leik

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska handknattleiksliðinu Kadetten komust í gær í aðra umferð Evrópudeildarinnar. Kadetten lagði serbneska liðið Vojvodina með 11 marka mun á heimavelli, 34:23, og samtals með fimm marka mun, 54:49, í tveimur leikjum.Eftir sex...

Molakaffi: Grímur, Sigvaldi, Haukur, ÍR, Neistin, Grótta, Hörður

Handknattleiksdeild ÍBV staðfesti í gær að Grímur Hergeirsson hafi samið við deildina um að þjálfara meistaraflokkslið karla með Erlingi Richardssyni á komandi leiktíð. Nokkuð er síðan handbolti.is sagði frá þessu enda var Grímur með ÍBV-liðinu ásamt Erlingi á Ragnarsmótinu...

Naumt tap hjá Bjarka Má í meistarakeppninni

Bjarki Már Elísson og samherjar í bikarmeistaraliði Lemgo töpuðu naumlega fyrir Þýskalandsmeisturum THW Kiel, 30:29, í meistarakeppninni í handknattleik í kvöld. Kiel var þremur mörkum yfir, 17:14, að loknum fyrri hálfleik og hélt yfirhöndinni lengst af í leiknum.Leikmenn Lemgo...

Frábær síðari hálfleikur hjá Val – komnir í aðra umferð

Íslandsmeistarar Vals eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir eins marks sigur í dag á RK Porec, 22:21, og samanlagt 44:39, eftir tvo leiki. Valsmenn unnu einnig fyrri leikinn í gær, 22:18. Báðar viðureignir fór...

Skin og skúrir hjá Íslendingum

Það skiptust á skin og skúrir hjá íslensku handknattleiksmönnunum í sænsku bikarkeppninni í dag. Daníel Freyr Andrésson og Aron Dagur Pálsson fögnuðu sigri en Teitur Örn Einarsson og félagar töpuðu.Daníel Freyr stóð í marki Guif frá Eskilstuna þegar liðið...

Gidsel fór hamförum þegar Viktor og félagar fóru áfram

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í danska liðinu GOG komust í dag í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik með 11 marka sigri á Celje Lasko frá Slóveníu, 36:25. Leikið var í Danmörku og þurfti GOG að vinna upp fjögurra...

Færeyingar drífa í byggingu þjóðarhallar í Þórshöfn

Færeyingar láta hendur standa fram úr ermum í bókstaflegri merkingu þegar kemur að byggingu nýrra þjóðarhallar fyrir handknattleik og fleiri innanhússíþróttir.Á dögunum vann U19 ára landslið karla B-keppni Evrópumeistaramótið í handknattleik karla og leikur í fyrsta sinn í lokakeppni...

Roland og félagar leika um bronsið

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, en hjá því starfar Roland Eradze sem aðstoðarþjálfari, leikur um þriðja sæti í Austur-Evrópudeildinni, SHEA Gazprom League, í handknattleik karla á morgun gegn Meshkov Brest. Motor tapaði í gær fyrir Veszrpém í undanúrslitum, 36:29, eftir...

Molakaffi: Gellir, Ágúst Elí, Anton og Jónas, Steinunn, Lopez

Gellir Michaelsson  er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...

Valur með fjögurra marka forskot eftir fyrri leikinn

Valsmenn standa ágætlega eftir fjögurra marka sigur, 22:18, á RK Porec í fyrri viðureigninni í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Porec í Króatíu í dag. Þrátt fyrir mikla erfiðleika í sóknarleiknum í síðari hálfleik þá tókst Val...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -