- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2021

„Var æðisleg tilfinning“

„Þetta var æðisleg tilfinning,“ sagði handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson við handbolta.is í morgun um það hvernig honum leið að mæta á ný út á handknattleiksvöllinn í gærkvöld. Gísli Þorgeir hefur verið frá keppni síðan síðla í mars þegar hann...

Framlengir dvölina hjá Stjörnunni

Markvörðurinn Tinna Húnbjörg Einarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2023. Tinna var hætti í handbolta en skipti um skoðun og gekk til liðs við Stjörnuna á miðju síðasta tímabili. Hún á yfir 100 leiki í meistaraflokki...

„Mér mikils virði að finna traustið“

„Það hefur ríkt mikil eftirvænting innan félagsins í allt sumar yfir að fá loksins tækifæri á að vera á ný í bestu deild þýska handboltans,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir handknattleikskona hjá þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau þegar handbolti.is sló...

Vill leggja sitt lóð á vogarskálarnar

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur endurskoðað ákvörðun sína um að rifa seglin á handknattleiksvellinum, tekið fram handboltaskóna á nýjan leik og hafið æfingar með Stjörnunni.Björgvin Þór staðfesti þetta í samtali við Vísir.is í gær.Hann sagði í samtali við handbolta.is...

Verð fúll ef okkur verður sópað út

„Ég viðurkenni að ég veit ekki mikið um þetta lið sem við erum að fara að mæta enda hefur verið erfitt að fá glöggar upplýsingar um það,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, spurður um hvað hann vissi...

Eitt ár er að baki – dropinn holar steininn

Ár er í dag liðið síðan handbolti.is fór í loftið. Vissulega ekki langur tími og svo sem ekki ástæða til þess að fá leyfi til þess að skjóta upp flugeldum eða vera með verulegan bægslagang af þessu tilefni. Engu...

Molakaffi: Gísli Þorgeir mættur til leiks, Ómar Ingi, Ýmir Örn, Elvar Örn, Arnar Freyr, Alexander

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður, lék sinn fyrsta handboltaleik í gærkvöld síðan hann fór úr axlarlið síðla í mars á þessu ári. Gísli Þorgeir var í liði SC Magdeburg er það mætti HC Erlangen og vann, 34:22, í síðasta æfingaleik...

Þriðji Haukamaðurinn lánaður til Aftureldingar

Handknattleiksdeild Hauka hefur lánað Kristófer Mána Jónasson tímabundið til Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld. Kristófer Máni er þriðji leikmaðurinn sem Haukar lána til Aftureldingar fyrir komandi leiktíð.Í síðustu viku var greint frá því...

Myndskeið: Larsen lokaði á meistarana – Sveinn og félagar fögnuðu

Kasper Larsen, markvörður, sá til þess að stjörnum prýtt meistaralið Danmerkur, Aalborg Håndbold, fór tómhent heim frá heimsókn sinni til Sveins Jóhannssonar og samherja í SönderjyskE í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, lokatölur 29:28.Larsen varði frá Norðmanninum Kristian...

Þórsarar spara hvorki blek né penna – 13 samningar

Penninn hefur svo sannarlega verið á lofti á skrifstofu handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri og blekið hefur síst verið sparað. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu félagsins í dag að 13 leikmenn hafa skrifað undir samning við handknattleiksdeild Þórs síðustu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...
- Auglýsing -