Monthly Archives: September, 2021
Efst á baugi
Hleypur á snærið hjá Kórdrengjum
Enn og aftur virðist hafa hlaupið á snærið hjá nýliðum Kórdrengja í Grill66-deild karla í handknattleik. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur markvörðurinn Birkir Fannar Bragason ákveðið að leika með liði Kórdrengja.Birkir Fannar lék fimm keppnistímabil með FH áður en hann...
Efst á baugi
Grill66-deild karla – 1. umferð, uppgjör
Fyrsta umferð Grill66-deildar karla fór fram á síðasta föstudag, laugardag og sunnudag. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Þór Ak. - Haukar U 27:25 (13:12).Mörk Þórs: Viðar Ernir Reimarsson 7, Arnór Þorri Þorsteinsson 5, Ágúst Örn Vilbergsson 3, Aron Hólm...
Efst á baugi
Molakaffi: Ellen, Hekla, Mrkva, Johannesson, flakk á Ostroushko
Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir dæmdu í fyrsta sinn viðureign í Olísdeild kvenna á sunnudaginn þegar þeim fórst vel úr hendi að halda uppi röð og reglu í viðureign HK og Stjörnunnar í annarri umferð. Ellen og Hekla...
Efst á baugi
Enginn leikja kvennaliðanna fer fram á heimavelli
Enginn af leikjum íslensku liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik fer fram hér á landi. Þrjú íslensk lið taka þátt, Íslandsmeistarar KA/Þórs, Valur og ÍBV. Öll hafa þau tekið þá ákvörðun að selja heimaleikjaréttinn og leika ytra. Viðureignirnar...
Efst á baugi
Grill66-deild kvenna – 2. umferð, uppgjör
Tveimur umferðum er lokið í Grill66-deild kvenna, alltént hjá flestum liðum deildarinnar. Síðustu leikir voru rétt fyrir og um nýliðna helgi. Úrslit þeirra voru sem hér segir:Grótta - Valur U 25:19 (14:5).Mörk Gróttu: Katrín Anna Ásmundsdóttir 7, Nína Líf...
Efst á baugi
EHF sektar Snorra Stein
Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu hefur sektað Snorra Stein Guðjónsson þjálfara karlaliðs Vals um 1.000 evrur, jafnvirði 151.000 króna fyrir framkomu í garð dómara og eftirlitsmanns eftir viðureign Vals og Lemgo í annarri umferð Evrópdeildarinnar í Origohöllinni á síðasta þriðjudag.Aganefndin segir...
Efst á baugi
Olsson fékk höfuðhögg – gæti misst af undanúrslitaleiknum
Óvissa ríkir um þátttöku sænsku handknattleikskonunnar, Emmu Olsson hjá Fram, í undanúrslitaleik Fram og Vals í Coca Cola-bikarnum á næsta fimmtudag. Olsson fékk bylmingsskot í höfuðið eftir um stundarfjórðung í viðureign Hauka og Fram í annarri umferð Olísdeildarinnar í...
Efst á baugi
Olísdeild kvenna – 2. umferð, samantekt
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á föstudag, laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:ÍBV - Afturelding 35:20 (21:11).
Mörk ÍBV: Harpa Valey Gylfadóttir 11, Lina Cardell 10, Elísa Elíasdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 3, Marija...
Efst á baugi
Olísdeild karla – 2. umferð, samantekt
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudaginn í síðustu viku. Reyndar var tveimur leikjum af sex frestað eins og fram kemur neðst í þessari grein. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:FH - Grótta 25:22...
Efst á baugi
Molakaffi: Elías, Sandra, Steinunn, Áki, Arnar, Katrín, Halldór, Óskar, Viktor, Ólafur
Elías Már Halldórsson stýrði liði sínu, Fredrikstad Bkl., til sigurs á Aker á heimavelli, 34:32, í fimmtu umferð norsku úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í gær. Fredrikstad er með fjögur stig í áttunda sæti deildarinnar.Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....