Ýmislegt getur komið fyrir á handknattleiksvellinum en það sem henti Hörpu Valey Gylfadóttur, landsliðskonu, í kvöld eftir ríflega tíu mínútur í síðari í hálfleik er sem betur fer ekki algengt. Hún fékk hefti úr heftibyssu á kaf í lófann...
„Leikurinn sýndi okkur muninn á liðunum tveimur. Við áttum í erfiðleikum með sóknarleikinn, sérstaklega í fyrri hálfleik og þá refsuðu þær sænsku okkur alveg í einum hvelli. Ég er hinsvegar afar stolt af liðinu okkar. Við héldum út því...
„Þetta var erfitt. Maður vissi svo sem að sú yrði raunin enda hafnaði sænska liðið í fjórða sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Við gerðum okkar besta í leiknum og þetta var niðurstaðan,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir sem lék sinn fyrsta...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Svíum með 13 marka mun í fyrsta leik sínum í undankeppni EM, í 6. riðli í Stiga Sports Arena í Eskilstuna í dag, 30:17, eftir að hafa verið níu mörkum undir í hálfleik,...
Forráðamenn Þórs á Akureyri virðast hafa í hyggju að styrkja liðið fyrir átökin i Grill66-deild karla í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á ekipa.mk í Norður Makedóníu hafa Þórsarar, fyrir milligöngu þjálfara síns, Stevce Alushovski, samið við örvhentan...
Svíþjóð og Ísland mætast í 1. umferð 6. riðils undankeppni EM í handknattleik kvenna í Stiga Sports Arena í Eskilstuna í Svíþjóð klukkan 17. Handbolti.is er í Stiga Sports Arena og fylgist með framvindu leiksins í texta- og stöðuuppfærslu...
„Fyrst og fremst einbeitum við okkur að okkur sjálfum og gera allt sem við mögulega getum til þess að eiga okkar besta leik. Við sjáum svo til hversu langt það fleytir okkur. Vissulega ætlum við okkur að vinna, við...
Hákon Daði Styrmisson er í úrvalsliði fjórðu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir frábæran leik með Gummersbach um síðustu helgi þegar liðið sótti Grosswallstadt heim og vann stórsigur, 32:24. Hákon Daði skoraði tíu mörk í leiknum, þar af...
Staðfest hefur verið að markvörðurinn Hafdís Renötudóttir getur ekki leikið með íslenska landsliðinu dag gegn Svíum í undankeppni EM. Hafdís meiddist á ökkla á fyrri æfingu landsliðsins í Eskilstuna í gær.
Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, var kölluð inn...
Landslið kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri hélt af landi brott í morgun til Danmerkur þar sem það leikur tvo leiki við danska landsliðið í Kolding um helgina. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir þátttöku í...