- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Stórt tap í úrslitaleiknum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði illa fyrir Serbum í úrslitaleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í kvöld, 31:20, eftir að hafa verið átta mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Slæmur upphafskafli setti strik...

Stórleikur Söru Sifjar dugði ekki í Cheb

B-landslið Íslands í handknattleik tapaði með fimm marka mun fyrir norska landsliðinu á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í dag, 25:20, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:8.Ísland byrjaði leikinn vel í dag og...

Með spelku á baugfingri

Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson og liðsmaður ÍBV meiddist á baugfingri í viðureign ÍBV og Selfoss á sunnudaginn. Af þeim sökum var hann ekki með ÍBV í gær þegar liðið sótti Stjörnuna heim og vann með fjögurra marka mun, 32:28,...

Ekki er von á fyrirliðanum fyrr en eftir áramótin

Ljóst er að fyrirliði Stjörnunnar, Tandri Már Konráðsson, leikur ekkert með liðinu fyrr en á næsta ári. Tandri Már staðfesti þetta við handbolta.is í gærkvöld en hann hefur ekkert leikið með Stjörnuliðinu síðan í september. Tandri Már meiddist á...

U18: Úrslitaleikur í dag – myndir

Íslensku stúlkurnar í U18 ára landsliðinu leika í dag úrslitaleik við landslið Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 17 og fer fram í Sportski Centar "Vozdovac" í Belgrad. Sigurlið leiksins tryggir sér keppnisrétt í A-keppni Evrópumótsins...

HM: Rússnesku birnurnar, tvö lið í uppbyggingu og Kamerún

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Í gær var það A-riðill...

Dagskráin: Binda enda á Selfossi – þrír landsleikir

Í gærkvöld lauk 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni og í kvöld verður bundinn endi á 6. umferð deildarinnar þegar Grótta sækir Selfoss heim í Sethöllina á Selfossi. Leiknum var frestað í...

Kristinn í eins leiks bann – „ósæmileg framkoma“ enn til skoðunar

Kristinn Björgúlfsson þjálfari karlaliðs ÍR í Grill66-deildinni var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi agarnefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurður nefndarinnar var ekki birtur fyrr en í gærkvöld á vef Handknattleikssambands Íslands. Erindi sem snýr að framkomu forsvarsmanns...

Molakaffi: Dujshebaev, verkfall hjá Metalurg, Cojean, án þjálfara í Búkarest

Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...

Handboltinn okkar: Níunda umferð, málefni Þórs, breytingar á fyrirkomulagi

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -