Monthly Archives: November, 2021
A-landslið kvenna
Myndir: Landsliðin æfðu af miklum móð í Cheb
A- og B-landslið kvenna í handknattleik komu til Cheb í Tékklandi í gærkvöld þar sem þau verða við æfingar og keppni fram á laugardag. Í dag æfðu bæði lið af miklu kappi og lögð á ráðin fyrir leikina sem...
Fréttir
Evrópumeistararnir mega muna sinn fífil fegri
Evrópumeistarar Barcelona mega muna sinn fífil fegri í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld tapaði liðið öðru sinni á viku fyrir pólska meistaraliðinu Vive Kielce og hefur þar með leikið þrjá leiki í röð án þess að vinna leik...
Efst á baugi
U18: Myndir – undirbúningur, námsbækur og borgarrölt
Leikmenn U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik nýttu frídag frá leikjum í undankeppni EM til þess að að búa sig undir úrslitaleikinn við Serba á morgun. Auk endurheimtar, æfinga og funda var hugað að náminu sem ekki má sitja...
Efst á baugi
Eyjamenn smelltu sér upp að hlið Valsmanna
ÍBV komst upp að hlið Vals með 14 stig í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 32:28, í TM-höllinni í kvöld í viðureign úr annarri umferð sem fresta varð í haust....
Efst á baugi
Tekur við nýju hlutverki
Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...
Fréttir
Aron fjarverandi í kvöld
Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið tekur á móti Þýskalandsmeisturum THW Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Álaborgarliðsins þá fékk Aron höfuðhögg í viðureign Aalborg...
Fréttir
HM: Hvernig fara Ólympíumeistararnir af stað?
Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember. Þetta er fyrsta heimsmeistaramótið í kvennaflokki eftir að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 með átta fjögurra liða riðlum.Leikir mótsins fara fram í Barcelona, Granolles, Tarragona, Lleida, Castellón...
Fréttir
Dagskráin: Hreinsað upp – frestað vegna smita
Í kvöld verður hreinsaður upp leikur úr 2. umferð Olísdeildar karla sem frestað var í byrjun október. Leikmenn ÍBV mæta í TM-höllinni í Garðabæ og mæta liði Stjörnunnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.ÍBV og Stjarnan sitja í fjórða...
Efst á baugi
Svona skal leika með átta liðum í hverri deild
Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugamaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. Fyrir neðan er önnur og síðari grein Arnars um breytingar á deildarkeppni Íslandsmótsins. Fyrri greinin birtist á handbolta.is í gær...
Fréttir
Anton Gylfi og Jónas kallaðir til Álaborgar
Í annað sinn á viku hafa dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verið kallaðir til starfa í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld verða þeir í eldlínunni í Álaborg þar sem dönsku meistararnir Aalborg Håndbold taka á móti...
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...