Monthly Archives: December, 2021
Efst á baugi
Betri er hálfur skaði en allur
Betri er hálfur skaði en allur. Það má e.t.v. segja um annað stigið sem Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen kræktu í á síðustu sekúndum viðureignar sinnar við GWD Minden í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í þýsku 1....
Efst á baugi
Óðinn Þór fór á kostum í kveðjuleiknum
Óðinn Þór Ríkharðsson virðist kunna vel við sig í keppnistreyju Gummersbach því annan leikinn í röð fór hann á kostum með liðinu þegar það vann Coburg, 37:35, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í dag. Ef...
Fréttir
Janus Daði er óðum að nálgast fyrri styrk
Janus Daði Smárason er óðum að nálgast sitt besta leikform ef marka má frammistöðu hans í dag með Göppingen þegar liðið vann TVB Stuttgart í viðureign keppinautanna í suður Þýskalandi, 34:32. Sé svo eru það afar jákvæð tíðindi fyrir...
Fréttir
Eftir 27 leiki í röð kom að tapinu
Eftir 27 leiki í röð án taps, þar af 16 í þýsku 1. deildinni á þessari leiktíð, þá máttu leikmenn SC Magdeburg sætta sig við tap í dag í heimsókn sinni til Flensburg sem hefur verið á gríðarlegu skriði...
Efst á baugi
Þórsari hefur skorað flest mörk í Grill66-deildinni
Þórsarar á Akureyri hafa innan sinna raða markahæsta leikmann Grill66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir þegar hlé hefur verið gert á keppni vegna jóla- og áramótleyfa. Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skorað 60 mörk í 10 leikjum deildarinnar til...
Fréttir
Tuttugu ára gömul mynd í tilefni dagsins
Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er í Þýskalandi þessa dagana þar sem hann verður m.a. áhorfandi á viðureign Göppingen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag. Rúnar lék með Stuttgart frá 1998 til 2000.Sonur Rúnars, Andri Már, gekk til liðs...
Efst á baugi
Molakaffi, Davis, Dmitrieva, Abdulla, Axel, frestað í Danmörku
David Davis hefur verið ráðinn þjálfari RK Vardar Skopje frá og með næsta sumri. Davis var síðasta þjálfari Veszprém í Ungverjalandi en var leystur frá störfum í vor eftir að liðinu tókst m.a. ekki að verja ungverska meistaratitilinn undir...
Efst á baugi
Þórir er einn af eftirlætis leikmönnum forseta Kielce
Hollenski kaupsýslumaðurinn Bertus Servaas hefur í tvo áratugi verið forseti pólska stórliðsins Vive Kielce sem hefur verið eitt fremsta handknattleikslið Evrópu síðasta áratuginn eða rúmlega það. Servaas er óspar að viðra skoðanir sína á samfélagsmiðlinum Twitter, svara stuðningsmönnum og...
Efst á baugi
Hefur skorað nærri níu mörk í leik – þessar eru markahæstar
Unglingalandsliðskonan frá Selfossi, Tinna Sigurrós Traustadóttir, er markahæst í Grill66-deild kvenna um þessar mundir en jólafrí er í deildinni og um þessar mundir og verður fram yfir áramót. Tinna Sigurrós hefur skorað 8,6 mörk að jafnaði í leik og...
Efst á baugi
Guðjón Valur og Ólafur oftast valdir – fimm konur jafnar
Á dögunum voru Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ómar Ingi Magnússon útnefnd handknattleikskona og karl ársins 2021 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Sambandið hefur valið handknattleiksmann ársins frá 1973. Fyrstur til að hreppa hnossið var Geir Hallsteinsson.Aldarfjórðungi síðar var gerð sú breyting...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....