- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2022

Anton smitaðist og Jónas er farinn heim

Anton Gylfi Pálsson dómari greindist með kórónuveiruna á sunnudaginn og er í einangrun á hótelherbergi í Bratislava í Slóvakíu. Hann segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Félagi Antons, Jónas Elíasson, er farinn heim og ljóst að þátttöku þeirra á...

Forsetinn er á leiðinni til Búdapest

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er á leiðinni til Ungverjalands til að styðja við bakið á íslenska landsliðinu í handknattleik í kvöld þegar það mætir Dönum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins.Forsetinn sagði frá þessu í morgun á samfélagsmiðlum og...

Aron og Bjarki Már jákvæðir í hraðprófi í morgun

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson, greindust með covid í hraðprófi í morgun. Beðið er niðurstöðu úr PCR prófi, eftir því sem segir í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem var að berast.Þrír greindust...

Rúmenum tókst ekki að vinna franska vígið

Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöld í Meistaradeild kvenna en um var að ræða leiki sem frestað var í 9.umferð. Brest og CSM áttust við í A-riðli þar sem að eftir 10 mínútna leik var útlit fyrir að...

Níutíu og níu smit frá áramótum

Alls hafa 99 handknattleiksmenn frá 20 af 24 landsliðum sem skráð voru til leiks á EM í handknattleik greinst smitaðir af kórónuveirunni frá 1. janúar samkvæmt samantekt danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen fyrir þýska vefmiðilinn handball-world. Leikmennirnir greindust annað hvort...

Molakaffi: Sigurvin, Sigurður, Styrmir, Katrín, Andrea, Elías, Aron, Vranjes, Alilovic

Sigurvin Jarl Ármannsson, Sigurður Jefferson Guarino og Styrmir Máni Arnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við HK til næstu tveggja ára. Allir leika þeir þegar með HK-liðinu í Olísdeildinni. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir var valin íþróttakona æskunnar í Gróttu árið...

Stöndum á meðan stætt er

Stöndum meðan stætt er, segja forráðamenn þýska landsliðsins í kvöld sem hafa ekki í hyggju að draga landsliðið úr keppni þrátt fyrir að á annan tug leikmanna hafi smitast af covid eftir að keppni hófst á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi.Þrír...

Sextán marka munur

Tinna Valgerður Gísladóttir skoraði átta mörk þegar efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, vann stórsigur á neðsta liðinu, Aftureldingu, 38:22, Framhúsinu í kvöld. Fram var tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:8. Í raun má segja að um einstefnu...

Þrjú smit í íslenska landsliðshópnum

Þrír leikmenn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla hafa greinst smitaðir af covid 19. Um er að ræða Björgvin Pál Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólaf Andrés Guðmundsson. Handknattleikssamband Íslands greindi frá þessu í tilkynningu fyrir fáeinum mínútum. Ekki...

Af hverju ekki?

„Það er gaman að geta borið sig saman við Danina á þessum tímapunkti í móti. Danirnir eru hörkugóðir og líklegri fyrirfram en við erum einnig með frábært lið. Þess vegna segi ég bara, af hverju ekki?“ sagði Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

HM’25: Ísland – Grænhöfðaeyjar, kl. 19.30 – textalýsing

Landslið Íslands og Grænhöfðaeyja mætast í fyrstu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í Króatíu klukkan...
- Auglýsing -