Monthly Archives: January, 2022
Efst á baugi
Anton smitaðist og Jónas er farinn heim
Anton Gylfi Pálsson dómari greindist með kórónuveiruna á sunnudaginn og er í einangrun á hótelherbergi í Bratislava í Slóvakíu. Hann segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Félagi Antons, Jónas Elíasson, er farinn heim og ljóst að þátttöku þeirra á...
A-landslið karla
Forsetinn er á leiðinni til Búdapest
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er á leiðinni til Ungverjalands til að styðja við bakið á íslenska landsliðinu í handknattleik í kvöld þegar það mætir Dönum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins.Forsetinn sagði frá þessu í morgun á samfélagsmiðlum og...
A-landslið karla
Aron og Bjarki Már jákvæðir í hraðprófi í morgun
Tveir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson, greindust með covid í hraðprófi í morgun. Beðið er niðurstöðu úr PCR prófi, eftir því sem segir í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem var að berast.Þrír greindust...
Fréttir
Rúmenum tókst ekki að vinna franska vígið
Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöld í Meistaradeild kvenna en um var að ræða leiki sem frestað var í 9.umferð. Brest og CSM áttust við í A-riðli þar sem að eftir 10 mínútna leik var útlit fyrir að...
Efst á baugi
Níutíu og níu smit frá áramótum
Alls hafa 99 handknattleiksmenn frá 20 af 24 landsliðum sem skráð voru til leiks á EM í handknattleik greinst smitaðir af kórónuveirunni frá 1. janúar samkvæmt samantekt danska handknattleiksmannsins Rasmus Boysen fyrir þýska vefmiðilinn handball-world. Leikmennirnir greindust annað hvort...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurvin, Sigurður, Styrmir, Katrín, Andrea, Elías, Aron, Vranjes, Alilovic
Sigurvin Jarl Ármannsson, Sigurður Jefferson Guarino og Styrmir Máni Arnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við HK til næstu tveggja ára. Allir leika þeir þegar með HK-liðinu í Olísdeildinni. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir var valin íþróttakona æskunnar í Gróttu árið...
Fréttir
Stöndum á meðan stætt er
Stöndum meðan stætt er, segja forráðamenn þýska landsliðsins í kvöld sem hafa ekki í hyggju að draga landsliðið úr keppni þrátt fyrir að á annan tug leikmanna hafi smitast af covid eftir að keppni hófst á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi.Þrír...
Fréttir
Sextán marka munur
Tinna Valgerður Gísladóttir skoraði átta mörk þegar efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, vann stórsigur á neðsta liðinu, Aftureldingu, 38:22, Framhúsinu í kvöld. Fram var tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:8. Í raun má segja að um einstefnu...
A-landslið karla
Þrjú smit í íslenska landsliðshópnum
Þrír leikmenn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla hafa greinst smitaðir af covid 19. Um er að ræða Björgvin Pál Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólaf Andrés Guðmundsson. Handknattleikssamband Íslands greindi frá þessu í tilkynningu fyrir fáeinum mínútum. Ekki...
A-landslið karla
Af hverju ekki?
„Það er gaman að geta borið sig saman við Danina á þessum tímapunkti í móti. Danirnir eru hörkugóðir og líklegri fyrirfram en við erum einnig með frábært lið. Þess vegna segi ég bara, af hverju ekki?“ sagði Viggó Kristjánsson...
Nýjustu fréttir
HM’25: Ísland – Grænhöfðaeyjar, kl. 19.30 – textalýsing
Landslið Íslands og Grænhöfðaeyja mætast í fyrstu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í Króatíu klukkan...