Monthly Archives: January, 2022
Fréttir
Niðurstaða liggur fyrir í fjórum riðlum á EM
Keppni lauk í gærkvöld í fjórum riðlum af sex á Evrópumóti karla í handknattleik í Ungverjalandi og Slóvakíu. Danir og Svartfellingar fóru áfram í millriðla úr A-riðli og Ólympíumeistarar Frakka og Króatar, silfurlið EM fyrir tveimur árum, tryggðu sér...
A-landslið karla
EM – leikjadagskrá riðlakeppni
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Ungverjalandi og í Slóvakíu. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.A-riðill - Debrecen13. janúar:17.00 Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.19.30 Danmörk - Svartfjallaland 30:21.15. janúar:17.00...
Efst á baugi
Molakaffi: Smits, Sagosen, Bylik, Strand, Pettersson, Færeyingar
Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits skoraði 13 mörk gegn Íslendingum í fyrrakvöld og 11 mörk í leik Hollendinga og Ungverja í fyrstu umferð. Þar með varð hann fjórði handknattleiksmaðurinn sem skorar meira en tug marka í tveimur fyrstu leikjum sínum...
Efst á baugi
Alfreð fær fimm leikmenn með hraðpósti
Eftir að fimm leikmenn þýska landsliðsins greindust með covid19 síðla dags hefur Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, kallað út fimm leikmenn með hraði frá Þýskalandi. Allt eru það reyndir leikmenn. Þeir voru væntanlegir til Bratislava í kvöld og eiga að vera...
A-landslið karla
Myndir: Létt stemning á æfingu fyrir stóra leikinn
Létt og góð stemning var yfir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik karla í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag, sólarhring fyrir stórleikinn við Ungverja, leikinn sem mun hafa mikið að segja um hvort íslenska liðið heldur áfram keppni...
Efst á baugi
Stjarnan er án þjálfara
Rakel Dögg Bragadóttir er hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá þessu í kvöld og segir að samkomulag hafa orðið um starfslokin. Stjarnan er í fimmta sæti Olísdeildar kvenna.Ekki kemur fram í tilkynningunni hver...
Fréttir
Þriðja leik HK frestað
Illa gengur að koma leikjum á dagskrá með kvennaliði HK í Olísdeildinni. Í dag varð í þriðja sinn að fresta leik með liðinu. Að þessu sinni er það viðureign HK og Stjörnunnar sem fram átti að fara á miðvikudaginn....
Fréttir
Verður í Krikanum í þrjú ár til viðbótar
Línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Samningurinn gildir til ársins 2025 en þá stendur Jón Bjarni á þrítugasta aldursári.Síðastliðin ár hefur hlutverk Jón Bjarna vaxið jafnt og þétt innan FH-liðsins og er hann...
A-landslið karla
Myndskeið: Björgvin Páll og Sigvaldi Björn vekja athygli
Íslensku landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, og Sigvaldi Björn Guðjónsson, er á meðal þeirra sem áttu bestu tilþrifin í kappleikjum gærdagsins á Evrópumótinu í handknattleik.Björgvin Páll er í hópi þeirra sem þótti sýna hvað lipurlegasta takta í markinu þegar...
A-landslið karla
Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít
Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít, söng Vilhjálmur heitinn Vilhjálmsson fyrir margt löngu en kom upp í hugann nú þegar ljóst er að eftir tvo sigurleiki á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla þá getur íslenska landsliðið...
Nýjustu fréttir
Ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla
„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti...