Monthly Archives: February, 2022
Efst á baugi
Árni Bragi fór úr axlarlið
Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar og markahæsti og besti leikmaður Olísdeildarinnar í handknattleik á síðasta keppnistímabili, fór úr hægri axlarlið þegar rúmar 12 mínútur voru eftir af leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í gærkvöld.Árni Bragi staðfesti í...
Efst á baugi
U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar.Ísland, var í öðrum...
Efst á baugi
Berge kveður norska landsliðið
Christian Berge hefur ákveðið að hætta þjálfun norska karlalandsliðsins í handknattleik. Frá þessu greinir norska handknattleikssambandið í fréttatilkynningu í morgun. Talið er sennilegt að Berge taki við þjálfun norska liðsins Kolstad en forráðamenn liðsins hafa uppi háleit áform um...
Efst á baugi
Dagskráin: Bikarleikur og keppt í fjórum deildum
Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í kvöld. Fimm leikur eru fyrirhugaðir og vonandi geta þeir allir farið fram. Síðasti leikur átta liða úrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna verður leiddur til lykta í Vestmannaeyjum þegar ÍBV...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Elín, Steinunn, Lilja, Bjarni, Palicka, Óskar, Viktor, Axel, Örn, Anton, Tumi, Arnar, Sveinbjörn
Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg í stórsigri á Gudme HK, 34:24, í viðureign liðanna á Fjóni í gærkvöld í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði níu mörk, þar af fimm úr vítaköstum. EH Aalborg er í...
Efst á baugi
Aron er mættur og Aalborg áfram á toppnum
Aron Pálmarsson mætti til leiks á ný með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold í kvöld og var í sigurliðinu þegar Aalborg vann Noregsmeistara Elverum örugglega á heimavelli, 32:27. Aalborg heldur þar með efsta sæti A-riðils, er stigi á undan THW Kiel,...
Efst á baugi
Fyrirliðinn tryggði dramatískan sigur – úrslit og markaskor kvöldsins
Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði, tryggði Aftureldingu dramatískan sigur á Selfossi á Varmá í kvöld, 32:31, í fyrsta leik Aftureldingarliðsins í Olísdeildinni í rúma tvo mánuði. Aftureldingarmenn voru í mestu vandræðum lengst af á heimavelli í kvöld. Þeir sóttu mjög...
Efst á baugi
Meistararnir nálgast toppliðin
Íslandsmeistarar KA/Þórs halda áfram að sækja að toppliðunum í Olísdeild kvenna. Þeir unnu öruggan sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:27, og eru þar með aðeins stigi á eftir Val sem er í öðru sæti. KA/Þórsliðið á auk...
Fréttir
Handboltinn okkar: Coca Cola-bikarinn, slæm staða á Selfoss, kvennalandsliðið
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í kvöld og tóku upp sinn þrítugasta og sjötta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir...
Bikar karla
Leikjavakt: Hver er staðan?
Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld. Þeir eru:Olísdeild kvenna:HK - KA/Þór, kl. 18.Olísdeild karla:Afturelding - Selfoss, kl. 19.30.Fram - Valur, kl. 20.Grótta - HK, kl. 20.Handbolti.is freistar þess að fylgjast með leikjunum, greina frá...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -