- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2022

Árni Bragi fór úr axlarlið

Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar og markahæsti og besti leikmaður Olísdeildarinnar í handknattleik á síðasta keppnistímabili, fór úr hægri axlarlið þegar rúmar 12 mínútur voru eftir af leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í gærkvöld.Árni Bragi staðfesti í...

U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar.Ísland, var í öðrum...

Berge kveður norska landsliðið

Christian Berge hefur ákveðið að hætta þjálfun norska karlalandsliðsins í handknattleik. Frá þessu greinir norska handknattleikssambandið í fréttatilkynningu í morgun. Talið er sennilegt að Berge taki við þjálfun norska liðsins Kolstad en forráðamenn liðsins hafa uppi háleit áform um...

Dagskráin: Bikarleikur og keppt í fjórum deildum

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í kvöld. Fimm leikur eru fyrirhugaðir og vonandi geta þeir allir farið fram. Síðasti leikur átta liða úrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna verður leiddur til lykta í Vestmannaeyjum þegar ÍBV...

Molakaffi: Sandra, Elín, Steinunn, Lilja, Bjarni, Palicka, Óskar, Viktor, Axel, Örn, Anton, Tumi, Arnar, Sveinbjörn

Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg í stórsigri á Gudme HK, 34:24, í viðureign liðanna á Fjóni í gærkvöld í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði níu mörk, þar af fimm úr vítaköstum. EH Aalborg er í...

Aron er mættur og Aalborg áfram á toppnum

Aron Pálmarsson mætti til leiks á ný með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold í kvöld og var í sigurliðinu þegar Aalborg vann Noregsmeistara Elverum örugglega á heimavelli, 32:27. Aalborg heldur þar með efsta sæti A-riðils, er stigi á undan THW Kiel,...

Fyrirliðinn tryggði dramatískan sigur – úrslit og markaskor kvöldsins

Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði, tryggði Aftureldingu dramatískan sigur á Selfossi á Varmá í kvöld, 32:31, í fyrsta leik Aftureldingarliðsins í Olísdeildinni í rúma tvo mánuði. Aftureldingarmenn voru í mestu vandræðum lengst af á heimavelli í kvöld. Þeir sóttu mjög...

Meistararnir nálgast toppliðin

Íslandsmeistarar KA/Þórs halda áfram að sækja að toppliðunum í Olísdeild kvenna. Þeir unnu öruggan sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:27, og eru þar með aðeins stigi á eftir Val sem er í öðru sæti. KA/Þórsliðið á auk...

Handboltinn okkar: Coca Cola-bikarinn, slæm staða á Selfoss, kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í kvöld og tóku upp sinn þrítugasta og sjötta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Fjórir leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld. Þeir eru:Olísdeild kvenna:HK - KA/Þór, kl. 18.Olísdeild karla:Afturelding - Selfoss, kl. 19.30.Fram - Valur, kl. 20.Grótta - HK, kl. 20.Handbolti.is freistar þess að fylgjast með leikjunum, greina frá...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -