Monthly Archives: February, 2022
Bikar karla
Ekki leikið á Ísafirði og á Akureyri
Ekki verður hjá því komist að fresta tveimur leikjum sem stóðu fyrir dyrum í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá mótanefnd HSÍ. Annars vegar er það viðureign Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla sem fram átti að...
Efst á baugi
Aron mætir í slaginn
Aron Pálmarsson kemur inn í lið Aalborg Håndbold í dag þegar Álaborgarar taka á móti norsku meisturunum Elverum i riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik.Aron hefur ekkert leikið handknattleik síðan hann meiddist snemma í viðureign Íslands og Svartfjallalands á Evrópumótinu...
A-landslið kvenna
Tyrkir eru með hörkulið
Kvennalandsliðið í handknattleik kemur saman á föstudaginn og hefur þá undirbúning fyrir tvo mikilvæga leiki við Tyrki í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins sem fram fara 2. og 6. mars. Fyrri viðureignin verður í Kastamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn eftir...
Efst á baugi
Dagskráin: Setur veðrið áfram strik í reikninginn?
Sex leikir eru fyrirhugaðir í Olísdeildum kvenna og karla og í Coca Cola-bikarkeppninni í kvöld. Ef þeir fara allir fram þá verður í nægu að snúast fyrir handknattleikáhugafólk víða um land. Vonandi geta leikirnir farið fram en engum ætti...
Fréttir
Sunna er íþróttamaður Vestmannaeyja – Andri og Elísa íþróttafólk æskunnar
Handknattleikskonan Sunna Jónsdóttir var í gær valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2021 í árlegu uppskeruhófi Íþróttabandalags Vestmannaeyja. Sunna fór á kostum með liði ÍBV á síðasta ári og var og er kjölfesta þess. Auk þess lék hún stórt hlutverk í...
Efst á baugi
Arnari sagt upp hjá Neistanum
Arnari Gunnarssyni var í gær sagt upp störfum hjá færeyska karlaliðinu Neistanum eftir rúmlega hálft annað ár í starfi, samkvæmt heimildum handbolta.is. Uppsögnin kemur í kjölfar taps Neistans fyrir H71, 28:12, í úrslitum bikarkeppninnar á laugardagskvöld.Arnar þjálfaði í...
Efst á baugi
Molakaffi: Elliði Snær, Valdimar, Ída Margrét, Margrét Björg, Hannes Jón, Satchwell, Poulsen, Pedersen
Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach og íslenska landsliðsins, er í liði 22. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Elliði Snær fór á kostum með Gummersbach þegar liðið vann Eisenach á sunnudaginn á heimavelli, 28:25. Skoraði Eyjamaðurinn m.a. sex...
Efst á baugi
Toppbaráttan er komin í hnút
Enn meiri spenna en áður er hlaupin í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að Fjölnir lagði ÍR, 38:35, í leik hinna heillum horfnu varna í Austurbergi í kvöld. Þetta var annar tapleikur ÍR-inga í röð í deildinni.Þar...
Efst á baugi
Flugeldasýning hjá Bjarka Má
Bjarki Már Elísson bauð upp á flugeldasýningu í kvöld þegar hann skoraði 15 mörk í 15 skotum er Lemgo tók á móti franska liðinu Nantes í Evrópudeildinni í handknattleik. Bjarka Má héldu bókstaflega engin bönd, hann var hreint ótrúlegur...
Bikar kvenna
Valur í undanúrslit – Stjarnan til Eyja – úrslit og markaskor
Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Hauka með tveggja marka mun, 26:24, í Origohöllinni. Valur var með fjögurra marka forskot að loknum fyrir hálfleik, 14:10. Valskonur bætast þar með...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...