Tveir leikir fara fram í Coca Cola-bikarkeppni kvenna, bikarkeppni HSÍ, í kvöld. Báðir hefjast klukkan 19.30. Þeir eru:
Sextán liða úrslit:Kaplakriki: FH - Stjarnan.Átta liða úrslit:Origohöllin: Valur - Haukar.
Leik ÍR og Fjölnis í Grill66-deild karla, sem hefst kl. 20.15,...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt að allir heimaleikir landsliða og félagsliða frá Úkraínu á vegum móta EHF verði á næstunni leiknir á hlutlausum velli eða heimavelli andstæðinganna. Á það t.d. við um tvo fyrirhugaða leiki úkraínska kvennalandsliðsins við Tékka...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði 21. umferðar í þýsku 1. deildinni en greint var frá niðurstöðum í gær. Er þar um að ræða hornamennina Arnór Þór Gunnarsson hjá Bergischer HC og Bjarka Má Elísson leikmann bikarmeistara Lemgo. Þetta...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla var heiðraður í gærkvöld þegar viðurkenningar á Die German Handball Awards 2021 fóru fram en þá var lýst niðurstöðu í kjöri í ýmsum flokkum á handknattleiksfólki sem skaraði fram úr á síðasta...
„Þrettán fóru í einangrun og sumar urðu nokkuð veikar. Það breytir ekki því að við verðum klár í bikarleik á fimmtudaginn,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, við handbolta.is.
Handbolti.is sagði frá því á föstudaginn að átta leikmenn kvennaliðs...
Hressilega hljóp á snærið hjá sænska úrvalsdeildarliðinu, Lugi, sem einnig er hægt að kalla Íslendingalið, þegar greint var frá því í morgun að þekktasta handknattleikskona Svía, Isabelle Gulldén, hafi samið við félagið.
Gulldén, sem leikur alla jafna á miðjunni, kemur...
Vonir standa til þess að hægt verði að flauta til tveggja leikja í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í kvöld. Báðum leikjum var slegið á frest í gærkvöld vegna óveðurs og ófærðar sem fór vaxandi í síðdegis og í...
Steinunn Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold til eins árs, út leiktíðina 2023. Félagið greindi frá þessu í tilkynningu í gær. Steinunn kom aftur til Skanderborg-liðsins á síðasta sumri eftir að hafa spreytt sig annars...
Þjálfaraskipti verða hjá Olísdeildarliði HK eftir keppnistímabilið sem stendur yfir. Halldór Harri Kristjánsson þjálfari HK staðfesti það við handbolta.is í dag. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna...
Að tilmælum almannavarna vegna rauðrar veðurviðvörunnar hefur tveimur leikjum í Coca Cola-bikarkeppni kvenna sem fram áttu að fara í kvöld verið sýnt rauða spjaldið.
Þeim verður frestað um sólarhring, eftir því sem segir í tilkynningu mótanefndar HSÍ.
Coca Cola-bikar kvenna,...