- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2022

Belgar sanna að frasinn er ekki alveg út í bláinn

Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...

Draumur Moustafa rætist – klísturslaus bolti tilbúinn

Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...

Signý Pála tryggði bæði stigin

Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...

Molakaffi: Díana Dögg, Axel, Börjesson, Eriksson, Pedersen, Danir, Frakkar, Alfreð

Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...

Færðist skrefi nær efstu liðunum

Selfoss færðist í kvöld skrefi nær tveimur efstu liðum Grill66-deildar kvenna þegar liðið vann ungmennalið Stjörnunnar, 32:25, í Sethöllinni á Selfossi. Selfossliðið er með 26 stig og er stigi á eftir FH og ÍR sem eru í tveimur efstu...

Austurríki verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu

Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...

Hörður trónir einn á toppnum

Hörður er kominn í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir 14 marka sigur á Kórdrengjum, 37:23, á Ísafirði í dag. Hörður var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Aðeins níu leikmenn voru á skýrslu hjá Kórdrengjum...

Eitt lið á vellinum í síðari hálfleik

Ungmennalið HK tók Víkinga í kennslustund í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna í Kórnum í dag. Fimmtán mörkum munaði á liðunum þegar upp var staðið, 33:18. Nánast var eitt lið á vellinum í síðari hálfleik, slíkir voru yfirburðir HK-liðsins....

Bjarni og félagar fóru upp í þriðja sæti

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans IFK Skövde vann Hammarby IF HF, 29:25, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Bjarni var einnig vísað einu sinni af leikvelli. Hann mætti...

Ísrael fór áfram – Erlingur mætir Portúgal

Landslið Ísrael er komið áfram í síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa fremur óvænt lagt landslið Litáen öðru sinni í dag, 27:25, í síðari viðureign liðanna í Alytus í Litáen. Ísrael vann...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sjálfstraustið inni á gólfinu er í góðu lagi

„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir...
- Auglýsing -