Monthly Archives: March, 2022
Fréttir
Nú er nóg til af landsliðsbúningum hjá HSÍ
Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...
Efst á baugi
Dagskrá: Meistararnir mæta til Eyja
Vonir standa til þess að hægt verður að flauta til leiks ÍBV og Íslandsmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum klukkan 18 í dag. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en ekkert varð af því...
Efst á baugi
Molakaffi: Elías Már, Axel, Ben Ali, Eriksson, Wiechers
Elías Már Halldórsson fagnaði sigri með liði sínu, Fredrikstad Bkl., í gærkvöld í norsku úrvalsdeild kvenna. Fredrikstad Bkl. vann þá Oppsal á heimavelli, 24:21, eftir að hafa verið yfir, 12:9, að loknum fyrri hálfleik. Birta Rún Grétarsdóttir var ekki...
Fréttir
Hrafnhildur Hanna í aðalhlutverki í stórsigri á ungmennum Stjörnunnar
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum með ungmennaliði ÍBV í kvöld í 21 marka sigri liðsins á ungmennaliði Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna en leikið var í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna skoraði 12 mörk í 44:23 sigri ÍBV sem var níu...
Fréttir
Stórleikur Elínar Jónu nægði ekki
Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar dugði Ringkøbing ekki til sigurs á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elín Jóna varði 16 skot, þar af tvö vítaköst, þegar Horsens vann með tveggja marka mun á heimavelli, 24:22. Elín...
Efst á baugi
Ísraelsmenn komu á óvart
Ísraelsmenn unnu óvæntan sigur á Litáum í fyrri viðureign þjóðanna í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Tel Aviv og munaði fjórum mörk þegar upp var staðið, 28:24. Litáar, sem...
Fréttir
Kapphlaupið um efsta sætið heldur áfram
Kapphlaup Volda og Gjerpen HK Skien um efsta sæti norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna heldur áfram. Bæði lið unnu örugglega leiki sína í kvöld og þar af leiðandi heldur Volda tveggja stiga forskot í efsta sæti eftir 15...
Fréttir
Myndskeið: Ágúst Elí kastaði sér eins og köttur eftir boltanum
Ágúst Elí Björgvinsson markvörður KÍF Kolding á eina af glæsilegustu vörslum í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en bestu tilþrifin má sjá á myndskeiðinu hér fyrir neðan.Ágúst Elí kemur á siglingunni inn á leikvöllinn rétt áður...
Efst á baugi
Rútuferðirnar styttast töluvert
„Danska deildin er töluvert sterkari en sú sænska auk þess sem stórstjörnur hafa verið og eru að koma heim sem styrkir deildina ennþá meira Til viðbótar er almennt meiri áhugi á handbolta í Damörku en í Svíþjóð,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn...
Efst á baugi
Hefur verið draumur síðan ég man eftir mér
„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Sigurður, Svavar, Andrea, Díana, Egill
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma leik HSG Blomberg-Lippe og JDA Bourgogne Dijon Handball í 1. umferð...