- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2022

Rakel Dögg gengur til liðs við Fram

Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fram frá og með næsta tímabili. Hún mun starfa við hlið Stefáns Arnarsonar aðalþjálfara sem þjálfað hefur Framliðið um árabil. Þetta verður í fyrsta sinn sem Rakel Dögg vinnur...

Leikurinn ræður miklu um framhaldið

Annað kvöld verður toppslagur í Grill66-deild kvenna í handknattleik þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Leiknum hefur nokkrum sinnum verið frestað vegna ófærðar og kórónuveirunnar. Nú er útlit fyrir að liðin geti mæst en þau berjast um efsta...

Danir hirtu öll verðlaunin hjá IHF

Danir sópuðu upp öllum viðurkenningum í vali Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á leikmönnum og þjálfurum ársins 2021. IHF greindi frá niðurstöðum í kjörinu í morgun. Óhætt er að segja að frændur okkar séu í sjöunda himni enda löngum verið hrifnir...

Meistaradeild: Gros fór á kostum með Krim

Fyrri umferð í þremur viðureignum í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Krim og FTC áttust við á heimavelli slóvenska liðsins þar sem að Ana Gros átti stórleik og skoraði 13 mörk í sigri Krim, 33-26....

Lilja og félagar hefja baráttuna við Kungälvs HK

Lilja Ágústsdóttir og félagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Lugi mæta Kungälvs HK í fyrsta sinn í kvöld átta liða úrslitum um meistaratitilinn. Leikið verður í Kungälv. Liðið sem fyrr vinnur þrjár viðureignir tekur sæti í undanúrslitum.Næsti leikur verður í Lundi...

Hörður tók fram skóna – gat ekki skorast undan

Akureyringurinn Hörður Fannar Sigþórsson svaraði kalli félaga sinna í KÍF Kollafirði og dró fram handboltaskóna á dögunum. Hann lék í gærkvöld með KÍF þegar liðið vann ríkjandi meistara VÍF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum um færeyska meistaratitilinn, 34:32,...

Molakaffi: Heilahristingur, nefbrot, Fannar Þór, Egill, Óskar, Viktor, Ýmir Örn

Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék ekki með liðinu í gær gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Hann fékk högg á höfuðið sem olli heilahristingi á laugardaginn. Aron Rafn gæti þar af leiðandi verið frá keppni um skeið.Róbert Sigurðarson, varnarmaðurinn sterki...

HK fór með bæði stigin úr Framhúsinu

Ungmennalið HK er komið með 19 stig þegar liðið á tvo leiki eftir í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann HK ungmennalið Fram, 28:26, í Framhúsinu eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK er...

Volda heldur sínu striki í átt að úrvalsdeildinni

Volda heldur efsta sæti norsku 1. deildar kvenna eftir leiki 17. umferðar sem fram fóru í dag. Volda er með 31 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir. Í dag vann Voldaliðið, sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar, liðsmenn Grane...

Olísdeild karla – úrslit 19. umferðar

Fimm fóru fram í Olísdeild karla, 19. umferð í dag og í kvöld.Þeim er nú lokið. Úrslit þeirra voru sem að neðan getur.FH - Stjarnan 24:27 (10:12).Mörk FH: Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Jakob Martin Ásgeirsson 4, Gytis Smantauskas...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn

Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...
- Auglýsing -