Monthly Archives: April, 2022
Efst á baugi
Hófu umspilið á 12 marka sigri
ÍR-ingar hófu umspilið um sæti í Olísdeild karla í handknattleik af miklum móð í dag þegar þeir kjöldrógu Fjölnismenn, 36:24, í Austurbergi í fyrstu viðureign liðanna. Næst leiða liðin saman hesta sína á mánudagskvöld í Dalhúsum, heimavelli Fjölnis. Liðið...
Efst á baugi
Oddaleikur framundan eftir stórsigur ÍBV
ÍBV tryggði sér oddaleik á heimavelli á þriðjudaginn með afar öruggum sigri á Stjörnunni, 33:24, í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í dag. Hvort lið hefur þar með einn vinning og úrslit leiksins...
Efst á baugi
Hættið störukeppni – takið til óspilltra málanna
Ályktun um þjóðarhöll var samþykkt á 65. ársþingi HSÍ sem haldið var í Valsheimilinu í dag. Í henni eru stjórnvöld, ríki og Reykjavíkurborg hvött til að ljúka samningum nú þegar um byggingu þjóðarhallar, hætta störukeppni varðandi kostnaðarskiptingu og...
Efst á baugi
Tap á rekstri HSÍ – tillaga um eina deild kvenna var felld
65.ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum.Velta HSÍ á árinu var tæpar 319 milljónir kr. en tap á rekstri sambandsins var 5,8 milljónir....
Fréttir
Hverjir hreppa sætin þrjú sem eftir standa?
Átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna hefjast um helgina þegar sex lið berjast um þrjú sæti sem eru í boði í Final4 úrslitahelginni í Búdapest. CSM og Esbjerg mæstast í leik sem EHF kallar leik vikunnar. Um er að ræða...
Efst á baugi
Reiknum með fimm leikja rimmu
„Við búum okkur undir jafnt einvígi sem reikna má með að fari í fimm leiki,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR en liðsmenn hans hefja í dag úrslitarimmu við Fjölni um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Fyrsta...
Fréttir
Til stendur að fjölga í lokakeppni EM yngri liða
Talsverðar líkur eru á að keppnisliðum verði fjölgað úr 16 í 24 í lokakeppni Evrópumóta yngri landsliða karla og kvenna frá og með mótunum sem fram eiga að fara eftir tvö ár. Þetta var eitt þeirra mála sem rædd...
Fréttir
Meistaralið Þóris mætir bronsliðinu í upphafsleik á EM
Evrópu- og heimsmeistarar Noregs í handknattleik kvenna sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, verða í A-riðli þegar titilvörnin hefst á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður Makedóníu 4. - 20. nóvember á þessu ári. Dregið hefur verið...
Efst á baugi
Dagskráin: Sumarfrí eða fleiri leikir – baráttan hefst í umspilinu
Áfram heldur úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina í Garðabæ klukkan 16. Stjarnan vann öruggan sex marka sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 28:22, og endurtaki hún leikinn á heimavelli...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Grétar Ari, Hannes, Elvar, Tumi Steinn, Lekić
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce þegar það vann MKS Zagłębie Lubin með átta marka mun á útivelli, 32:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var 24. sigur Łomża Vive Kielce í...
Nýjustu fréttir
Jafnt þegar Íslendingalið mættust á öðrum degi jóla
Malte Celander tryggði sænsku meisturunum IK Sävehof annað stigið á heimavelli í dag þegar liðið fékk HF Karlskrona í...