Monthly Archives: April, 2022
Fréttir
Geggjað að vera í þessari stöðu
„Verkefnið er gríðarlega spennandi og ég held að hópurinn sé tilbúinn að gefa allt í leikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir sem leikur sinn 54. A-landsleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir serbneska landsliðinu í úrslitaleik um EM-farseðil í kristalshöllinni,...
Efst á baugi
Dagskráin: Knýja Kórdrengir fram oddaleik?
Einn leikur fer fram í kvöld í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik þegar ÍR-ingar sækja Kórdrengi heim í annarri umferð undanúrslita. Leikið verður í Kórnum og verður hafist handa klukkan 18.ÍR hefur einn vinning og vinni...
Fréttir
Elín Jóna er klár í slaginn – þessar leika gegn Serbum
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, er tilbúin í slaginn með íslenska landsliðinu í úrslitaleiknum við Serba um þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í kristalshöllinni í Zrenjanin í Serbíu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16.Elín Jóna meiddist í...
Efst á baugi
Molakaffi: Elliði, Guðjón Arnar, Sveinbjörn, Nagy, Tumi, Anton, Örn, Aðalsteinn, þýski bikarinn, Lugi, Pereira
Íslendingliðið Gummersbach heldur sinni siglingu í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið í efsta sæti sem fyrr, átta stigum á undan Nordhorn sem er í öðru sæti þegar níu umferðir eru eftir. Gummersbach vann EHV Aue í gær, 35:31,...
Efst á baugi
Selfyssingar fögnuðu í Krikanum
Leikmennn Selfoss gerðu sér lítið fyrir og lögðu FH-inga í Kaplakrika í kvöld í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla 28:27. Í jöfnum leik í Krikanum var jafnt að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Selfoss hefur þar...
Efst á baugi
Óðinn Þór innsiglaði sigurinn
Óðinn Þór Ríkharðasson tryggði KA sigur á útivelli gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Hann skoraði úr vítakasti á síðustu sekúndu, vítakasti sem hann vann sjálfur. Lokatölur 30:29,...
Efst á baugi
Frá Haukum til Mið-Austurlanda
Aron Kristjánsson hættir þjálfun karlaliðs Hauka í vor eftir að hafa verið tvö ár í stóli þjálfara að þessu sinni. Aron staðfesti brotthvarf sitt við Vísir í dag sem hefur heimildir fyrir að Rúnar Sigtryggsson sé líklegasti arftaki Arons...
Efst á baugi
Fjölnismenn eru í þjálfaraleit
Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Fjölnis hefur hafið leit að þjálfara fyrir meistararflokks lið félagsins eftir að Guðmundur Rúnar Guðmundsson óskaði eftir að láta af störfum í lok yfirstandandi keppnistímabils.Guðmundur Rúnar er að ljúka sínu öðru keppnistímabili sem þjálfari meistaraflokks karla. Liðið...
Efst á baugi
Ummælum Valsmanns vísað til aganefndar
Framkvæmdastjóri HSÍ hefur fyrir hönd stjórnar sent erindi til aganefndar vegna ummæla leikmanns Vals eftir leik Vals og Fram í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem fram fór í gær. Þetta kemur fram í fundargerð aganefndar HSÍ sem birt var síðdegis.Ekki...
Efst á baugi
Æfðu í kristalshöllinni í Zrenjanin – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik æfði í 80 mínútur í kristalshöllinni, Kristalna Dvorana, í Zrenjanin í Serbíu í dag fyrir leikinn mikilvæga við landslið Serbíu sem fram fer í keppnishöllinni á morgun. Úrslit leiksins skera úr um hvort þjóðin sendir...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -