- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Dagskráin: Úrslitastund í Vestmannaeyjum

Úrslitastund rennur upp í rimmu ÍBV og Stjörnunnar í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðin mætast í oddaleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort á útivelli. Í leikslok...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Jagurinovski, Mensah, Saugstrup

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að vera fastur fyrir í vörninni þegar lið hans, IFK Skövde vann Kristianstad með fimm marka mun, 33:28, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn...

Allt annað Fjölnislið sem mætti í kvöld

„Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrsta leiknum. Miklar brotalamir voru þá á leik okkar sem við fórum vel yfir og tókst að bæta úr þegar komið var út í leikinn í kvöld,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson þjálfari...

Ef við nýtum ekki færin vinnum við ekki leiki

„Þegar við skorum ekki úr dauðafærunum þá vinnum við ekki leikina,“ sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR eftir fjögurra marka tap, 27:23, fyrir Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum í kvöld. ÍR-ingar...

Valur byrjaði með 11 marka sigri

Valur vann öruggan sigur Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 36:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Næsta viðureign liðanna verður á fimmtudaginn í Sethöllinni...

Fjölnismenn bitu frá sér

Fjölnismenn bitu frá sér í kvöld þegar þeir unnu ÍR nokkuð örugglega, 27:23, í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum. Þar með er staðan jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsti leikur liðanna...

Myndskeið: Sigurmark Gísla Þorgeirs og markvarsla Green

Gísli Þorgeir Kristjánsson tryggði SC Magdeburg afar mikilvægan sigur á Füchse Berlín í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Markið skoraði hann þegar 48 sekúndur voru til leiksloka. Um var að ræða eitt fimm marka Hafnfirðingsins í leiknum.Sigurinn færir...

Ráðinn þjálfari unglingalandsliðs í Færeyjum

Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari U16 ára landsliðs kvenna í Færeyjum. Kristinn þekkir vel til í færeyskum handknattleik eftir að hafa verið þjálfari hjá kvennaliði EB á Eiði á nýliðnu keppnistímabili.Við hlið Kristins með unglingalandsliðið verður Færeyingurinn...

Þórey Rósa bætir við þremur árum

Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún hefur verið ein burðarása í sterku liði Fram síðustu árin eftir að hafa skilað sér heim aftur fyrir fimm árum að lokinni átta ára...

Eins mikil óheppni möguleg er

„Sigurmarkið var eins mikil óheppni af okkar hálfu og mögulegt er,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir að lið hans tapaði, 24:23, í fyrir Íslandsmeisturum KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handknattleik kvenna í gær. Aldís Ásta...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -