- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Vonin um annað sætið dvínar – enn er glæta hjá Nancy

Sennilega varð von Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og samherja í PAUC um að krækja í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á lokasprettinum að engu í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Cesson Rennes á útivelli, 28:25, á sama...

Myndskeið: Silfrið annað árið í röð eftir skotkeppni

Ystad varð sænskur meistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og samherjum í IFK Skövde, 47:46, í fjórðu viðureign liðanna. Leikurinn var mjög sögulegur en ekki nægði að framlengja til þess að knýja fram...

Öll sund lokast – EHV Aue er fallið

EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er fallið í 3. deild í þýska handknattleiknum. Örlög liðsins liggja fyrir eftir að það tapaði fyrir Dormagen, 28:21, á útivelli í þriðju síðustu umferð deildarinnar í kvöld. Aue-liðið hefur 23...

Sleit krossband tvisvar á einu og hálfu ári

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir, leikmaður Oppsal hefur mætt miklum mótbyr á handknattleiksvellinum frá haustinu 2020 þegar hún sleit krossband í hægra hné. Af þeim sökum var hún frá keppni í rúmt ár. Þar með er ekki öll sagan...

U18 ára landslið kvenna fer á HM – Ekki tilviljun – mjög spennandi

„Þetta eru frábærar fréttir enda ekki á hverjum degi sem íslenskt kvennalandslið leikur í lokakeppni HM,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í sjöunda himni í samtali við handbolta.is fyrir stundu eftir að U18 ára landsliði...

Telma bætist í hópinn í Kaplakrika

Handknattleikskonan Telma Medos hefur ákveðið að yfirgefa HK og ganga til liðs við FH sem leikur í Grill66-deildinni. Telma er fædd árið 2003 og hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands. Hún leikur í stöðu línumanns en þykir einnig...

Miðar á stórleikinn í Eyjum eru byrjaðir að renna út

Miðasala á fjórða úrslitaleik ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik er komin á fulla ferð á miðasöluappinu Stubbur og ætti að vera orðið öllu áhugafólki um íþróttir vel kunnugt. Leikurinn fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun,...

Markverðir fá aukna vernd – miðjuhringur tekinn upp

„Stóru fréttirnar af fundinum eru fjórar reglubreytingar sem taka gildi í sumar sem hafa verið töluvert í umræðunni síðustu vikur og mánuði,“ sagði Kristján Gaukur Kristjánsson nýkjörinn formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við handbolta.is.Fyrsta embættisverk Kristjáns Gauks, ef...

Molakaffi: Teitur Örn, Aðalsteinn, Karen Hrund, Gidsel, Mindegia, Grijseels

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Flensburg vann Stuttgart, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar leikið var í Porsche-Arena í Stuttgart. Viggó Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Stuttgart og Andri...

Vantaði meiri ákveðni á markið

„Við vorum að elta nánast allan leikinn. Okkur tókst að komast yfir, 5:3, en eftir það var Fram með yfirhöndina. Okkur tókst ekki að loka nógu vel í vörninni og fengum líka mörg hraðaupphlaup á okkur. Auk þess þá...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -