Monthly Archives: June, 2022
Efst á baugi
Fyrsti leikurinn í Hamri verður við Svía
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mætir sænsku úrvalsliði í fyrstu umferð á fjögurra liða æfingamóti í Hamri í Noregi.Mótið hefst á morgun og lýkur á fimmtudaginn og leika allir við alla. Mótið er...
Fréttir
Axel verður í eldlínunni í Meistaradeildinni
Norska handknattleiksliðið Storhamar Handball Elite, en Axel Stefánsson er annar þjálfari liðsins, fékk sæti í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Félagið fékk svokallað „wild card“ eða sérstakt keppnisleyfi, eins og sex önnur lið. Handknattleiksssamband Evrópu, EHF, greindi...
Fréttir
Ljóst hvaða lið leika í Meistaradeild karla
HC PPD Zagreb, Aalborg Håndbold, HBC Nantes, Veszprém, Elverum, Wisla Plock og Celje Lasko fá sæti í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti þetta í morgun. Nantes, Wisla og Celje voru ekki í Meistaradeildinni...
Efst á baugi
Kveður Val og fer heim á Selfoss
Handknattleikskonan Hulda Dís Þrastardóttir snýr aftur heim á Selfoss eftir að hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Hulda Dís hefur leikið með Val undanfarin tvö ár.Hulda Dís er uppalin Selfyssingur og ein fjögurra systkina sem öll hafa...
Efst á baugi
Þriggja vikna hlé í mars
Í drögum að keppni í Olísdeildum karla og kvenna og Grill66-deildum kvenna og karla er gert ráð fyrir að hlé verði gert á keppni í deildunum vegna úrslitadaga bikarkeppninnar sem fram á að fara 15. - 18. mars.Í Olísdeild...
Efst á baugi
Harpa Valey verður áfram í Eyjum
Landsliðskonan unga, Harpa Valey Gylfadóttir, og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja tímabila.Harpa Valey, sem leikur í vinstra horni og er auk þess ein öflugasta hraðaupphlaupskona Olísdeildar kvenna, hefur verið einn af...
Efst á baugi
Molakaffi: Mexíkó, Kúba, Bandaríkin, Grænland, Abalo, yngri landsliðin
Mexíkó vann óvæntan sigur á landsliðið Kúbu, 33:25, í fyrstu umferð undankeppni HM í handknattleik karla sem fram fór í nótt að íslenskum tíma. Leikurinn fór fram í Mexíkóborg. Kúbumenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13. Þeir misstu...
Fréttir
HMU20: Norskt landslið á kunnuglegum slóðum
Noregur vann Danmörku í kvöld í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem fram fer í Lasko og Celje í Slóveníu, 35:32. Norska liðið stendur þar með vel að vígi í milliriðli...
Efst á baugi
Roland verður áfram með úkraínsku meisturunum
Roland Eradze verður áfram í þjálfarateymi úkraínska handknattleiksliðsins HC Motor á næsta keppnistímabili. Roland staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í tvö ár en óvissa hefur skiljanlega ríkt um framhaldið vegna ástandsins í...
Fréttir
HMU20: Riðlakeppni er lokið og milliriðlakeppni að hefjast
Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, lauk í gærkvöld. Í dag hófust sextán liða úrslit sem leikin eru í fjórum fjögurra liða riðlum. Sami háttur er hafður á með keppni um sæti sautján til...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....