Monthly Archives: July, 2022
Efst á baugi
Fleiri leikreglubreytingar sem ekki hafa farið hátt taka gildi
Um síðustu mánaðarmót tóku gildi fjórar leikreglubreytingar á alþjóðareglum í handknattleik. Fjallað var ítarlega um þær í meðfylgjandi grein á handbolta.is í vor. Fleiri breytingar, sem ekki hafa farið eins hátt, tóku gildi á reglunum hinn 1. júlí.https://www.handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/Kristján...
Efst á baugi
Egyptar meistarar í áttunda sinn – HM riðlarnir liggja fyrir
Egyptaland vann í kvöld Afríkukeppni karla í handknattleik. Egyptar unnu Grænhöfðeyinga örugglega í úrslitaleiknum í Kaíró, 37:25, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 24:12.Eftir afar góða leiki í mótinu þá tókst liði Grænhöfðaeyja ekki...
Fréttir
Alsírbúar verða andstæðingar Alfreðs á HM
Alsír vann fimmta sæti á Afríkumótinu og verður þar með eitt fimm Afríkuríkja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar. Alsírbúar verða m.a. andstæðingar Alfreðs Gíslasonar og lærisveina í þýska landsliðinu.Alsír vann...
Efst á baugi
Þrjú íslensk lið verða í pottunum tveimur
Þrjú íslenska lið verða dregin út í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á morgun. Valur verður í efri styrkleikaflokki en KA/Þór og ÍBV í þeim neðri en alls verða nöfn 54 liða í skálunum sem dregið er úr....
Efst á baugi
Eyjamenn verða með þegar dregið verður á morgun
Dregið verður í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í fyrramálið. Alls verða nöfn 26 liða í plastkúlum skálanna tveggja sem dregið verður upp úr. Þrjú íslensk lið taka þátt í keppninni á næsta tímabili, KA, Haukar og ÍBV....
Efst á baugi
Molakaffi: Móttaka í Þórshöfn, da Costa markahæstur, Urdangarin
Yfirvöld í Þórshöfn í Færeyjum efna til glæsilegrar móttöku í dag fyrir U20 ára landslið karla þegar það kemur heim frá Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem lauk í Porto í gær. Færeyingar áttu í fyrsta sinn lið í keppninni að...
Efst á baugi
U20: Endasprettur tryggði Spánverjum EM-gullið
Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumeistaramóti landsliða karla, skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, í Porto í dag. Með ævintýralegum endaspretti vann spænska liðið það portúgalska, 37:35, eftir að hafa skorað sex mörk í röð án þess að heimamönnum lánaðist...
Efst á baugi
Grænhöfðeyingar leika til úrslita í Kaíró
Egyptaland og Grænhöfðaeyjar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í handknattleik karla á morgun, mánudag, í Karíó. Þetta verður í fyrsta sinn sem lið Grænhöfðaeyja leikur til úrslita í keppninni en lið eyjanna eru nú með í annað sinn í keppninni....
Efst á baugi
Molakaffi: Da Costa, Janc, Andri Már, Benedikt Gunnar, Rasmussen, Dibirov
Portúgal og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri kl. 16 í dag í Porto. Lið þjóðanna mættust fyrr á mótinu og vann Portúgal með eins marks mun, 36:35. Portúgalska undrabarnið Francisco Mota...
Efst á baugi
Eyjamenn bera klæði á vopnin
Aðalstjórn ÍBV hefur samþykkt að draga til baka umdeilda ákvörðun sína um breytta tekjuskiptingu á milli handknattleiksdeildar félagsins og knattspyrnudeildar sem ákveðin var í mars og hefur valdið úlfúð innan félagsins, svo vægt sé til orða tekið. M.a. sagði...
Nýjustu fréttir
Aldís Ásta lét til sín taka í 14 marka sigri
Aldís Ásta Heimisdóttir mætti galvösk til leiks í kvöld með Skara HF og var á meðal bestu leikmanna liðsins...