- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2022

EMU18: Slagur frændþjóða í vændum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...

EMU18: Háspennusigur eftir vítakeppni – Breki Hrafn sá við Slóvenum

U18 ára landslið Íslands leikur um 9. sætið á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun eftir sigur á Slóvenum, 30:29, í háspennuleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Úrslit voru knúin fram í vítakeppni en jafnt var að loknum...

Erlingur heldur áfram og nú með Magnús sér við hlið

Erlingur Birgir Richardsson hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV og verður áfram þjálfari karlaliðsins, eins og hann hefur gert við góðan orðstír frá haustinu 2018. Undir stjórn Erlings vann ÍBV m.a. sigur í bikarkeppninni 2020 og lék...

Svavar og Sigurður dæma annan undanúrslitaleik EM

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma undanúrslitaleik Ungverja og Svía á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þegar dómarar fá undanúrslitaleiki á stórmótum þá er það til marks um að þeir...

Bjarki Már er byrjaður að láta til sín taka

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er byrjaður að láta til sín taka með ungverska stórliðinu Veszprém eftir að hann gekk til liðs við það í sumar. Bjarki Már skoraði sex mörk og var á meðal markahæstu leikmanna liðsins í fyrsta...

Grótta sótti tvö stig í Mosfellsbæ

Eftir að hafa tapað fyrir HK í fyrstu umferð UMSK-móts karla á laugardaginn þá tókst Gróttu að vinna Aftureldingu að Varmá á þriðjudagskvöldið í annarri umferð mótsins, 27:26. Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Í...

Molakaffi: Brynhildur Eva, Emilía Ósk, Hansen, Dzaferovic, semja við markvörð

Brynhildur Eva Thorsteinson hefur gengið til liðs við Fjölni/Fylki frá Fram og skrifað undir tveggja ára samning eftir því fram kemur á samfélagsmiðlum Fjölnis-liðsins. Fjölnir/Fylkir leikur í Grill66-deild kvenna á komandi keppnistímabili.Emilía Ósk Steinarsdóttir leikur ekki með FH á...

EMU18: Tveir andstæðingar Íslendinga í undanúrslitum

Ungverjaland, Þýskaland, Spánn og Svíþjóð leika til undanúrslita á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Lið tveggja fyrstnefndu þjóðanna voru með íslenska landsliðinu í riðli á fyrsta stigi mótsins 4. til 7. ágúst.Svíþjóð leikur...

HMU18: Íslenska landsliðið það prúðasta á HM

U18 ára landslið kvenna var prúðasta lið heimsmeistaramóts kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær með sigri landsliðs Suður Kóreu. Næst á eftir íslenska landsliðinu eru landslið Indverja, Tékka, Úrúgvæa, Austurríkis og Noregs. Nokkrir tölfræðiþættir ráða...

Molakaffi: Goði, Gísli, Ómar, Elvar, Ágúst, Janus, Aron, Ortega

Goði Ingvar Sveinsson skrifaði á dögunum undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Goði Ingvar er miðjumaður og lék upp yngri flokka Fjölnis og upp í meistaraflokk áður en hann reyndi fyrir sér með Stjörnunni leiktíðina 2020/2021. Eftir dvölina...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll

„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -