Monthly Archives: August, 2022
Fréttir
HMU18: Suður Kórea fyrst Asíuliða heimsmeistari
Suður Kórea varð í kvöld heimsmeistari í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, en mótið fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Suður Kórea vann Danmörku í úrslitaleik, 31:28, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
HMU18: Karakterinn, liðsheildin og baráttan hefur vakið athygli
„Það er óhætt að segja að íslensku stelpurnar hafi stimplað sig gríðarlega vel inn í þetta stórmót með frammistöðu sinni. Frammistaða þeirra og árangur vakti mikla athygli hér ytra,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára liðs kvenna...
Efst á baugi
Guðni verður Þóri til halds og trausts
Guðni Ingvarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Selfoss í meistaraflokks karla í handknattleik. Guðni verður nýráðnum þjálfara liðsins, Þóri Ólafssyni innan handar.Guðni hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi, þar sem hann lék svo sín fyrstu ár í meistaraflokki. Hann lék...
Efst á baugi
EMU18: Strákarnir mæta þeim slóvensku
U18 ára landslið karla í handknattleik mætir landsliði Slóvena í krossspili um níunda til tólfta sæti sæti á Evrópumótinu í handknattleik á föstudaginn.Slóvenar unnu stórsigur á Færeyingum, 33:23, í dag og hinum milliriðli keppni liðanna í neðri hluta...
Efst á baugi
HMU18: „Þetta var svakalegur leikur“
„Þetta var svakalegur leikur. Við lékum í raun fantavel. Barátta og vinnusemi var ótrúlega góð og frammistaðan á köflum stórkostleg. Það sem varð okkur að falli í leiknum þegar upp er staðið eru fimmtán hraðaupphlaup og dauðafæri sem fóru...
Efst á baugi
EMU18: Rúlluðu yfir Ítali í síðari hálfleik
U18 ára landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á Ítölum, 34:28, í síðari leik sínum í milliriðlakeppni neðri hluta liðanna á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þar með leikur íslenska liðið að öllum líkindum við Frakka...
Efst á baugi
HMU18: Áttunda sætið eftir vítakeppni og frábært mót
Íslenska landsliðið hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti U18 ára liða í handknattleik kvenna í Skopje í Norður Makedóníu. Eftir vítakeppni mátti íslenska landsliðið bíta í það súra epli að tapa fyrir Egyptum, 35:33.Jafnt var eftir venjulegan leiktíma,...
Fréttir
HMU18: Ísland – Egyptaland – streymi
Ísland og Egyptaland mætast í leik um 7. sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 18 ára og yngri, í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 9.45.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=giC_5N3PonM
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurður og Svavar, Norðberg, Jóhann, Mørk og félagar, Andersson, Óman
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma viðureign Svartfjallalands og Póllands á Evrópumóti 18 ára landsliða í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir dæmdu viðureign Ungverjalands og Portúgals á mótinu í gær. Ungverjar unnu með eins marks mun,...
Fréttir
HMU18: Róum saman að markinu sem einn maður
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna, sátu kófsveittir í allan dag yfir undirbúningi fyrir lokaleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem hefst klukkan 9.45 í fyrramálið að íslenskum tíma. Þá mætir íslenska landsliðið egypska...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -