- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2022

Óðinn Þór er ristarbrotinn – aðgerð á fimmtudaginn

Óðinn Þór Ríkharðsson, markakóngur og besti leikmaður Olísdeildar karla á síðasta keppnistímabili og landsliðsmaður, ristarbrotnaði á æfingu fyrir helgina og leikur ekki með svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen næstu tvo til þrjá mánuði. Óðinn Þór gekk til liðs við Kadetten...

Mögnuð tilþrif Eyjamannins í Kassel – myndasyrpa

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði mark með órúlegum tilþrifum í gær þegar lið hans, Gummersbach, mætti Melsungen í æfingaleik í Rothenbach-Halle í Kassel í gær.Elliði Snær greip boltann á línunni og tókst síðan á einhvern stórfenglegan hátt að sveifla...

Molakaffi: Jóhanna, Kristján, Søndergard, Arnór, Tryggvi, Guðmundur, Aðalsteinn, Óðinn, Ólafur, Valur

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö  mörk fyrir Önnereds þegar liðið vann IFK Kristianstad, 33:16, í sænsku bikarkeppninnar í gær. Leikurinn fór fram í Kristianstad. Þetta var fyrsti leikur Önnereds í keppninni á nýrri leiktíð. Um leið var þetta fyrsti...

Ísak bestur og markahæstur – Jokanovic fremstur markvarða annað árið í röð

Ísak Gústafsson leikmaður Selfoss var valinn besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik karla sem lauk síðdegis í dag með sigri ÍBV. Ísak fór á kostum með Selfossliðinu á mótinu og skoraði m.a. 29 mörk í þremur leikjum. Hann varð jafnframt...

Stórsigur tryggði ÍBV bikarinn á Selfossi

ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmótinu í handknattleik karla sem lauk í Sethöllinni á Selfossi síðdegis í dag. ÍBV vann Aftureldingu örugglega í úrslitaleik, 35:22, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13.Eyjamenn náðu fljótlega fjögurra...

Kemur ekki til greina að leika fyrir Danmörku

„Það kemur ekki til greina. Ég er Færeyingur og vil leika fyrir mitt land,“ segir færeyska handknattleiksefnið Óli Mittún í samtali við TV2 í Danmörku spurður hvort hann hafi áhuga á að leika fyrir danska landsliðið og feta í...

Selfoss hirti þriðja sætið

Selfoss önglaði í þriðja sæti á heimavelli á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í dag þegar liðið lagði Fram, 36:31, í Sethöllinni. Fram var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 19:17.Fram náði þriggja marka forystu snemma í síðari hálfleik, 21:18, áður...

Hörður skellti KA og krækti í fimmta sætið

Hörður frá Ísafirði gerði sér lítið fyrir og lagði KA í viðureign um fimmta sætið á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi, 34:31. Harðarmenn voru mikið öflugri á endaspretti leiksins. Þeir voru fjórum mörkum undir, 28:24, þegar...

Dagskráin: Leikið til úrslita á Ragnarsmótinu

Þrír síðustu leikir Ragnarsmótsins í handknattleik karla fara fram í dag. Að vanda verður leikið í Sethöllinni á Selfossi en mótið er haldið af handknattleiksdeild Selfoss í 34. sinn í minningu Ragnars Hjálmtýssonar handknattleiksmanns sem lést lést í bílslysi...

Molakaffi: Sigríður áttræð, Ásdís Þóra, Kristjana, Kristján Ottó, Elvar, Daníel, Poulsen

Áttræð er í dag Sigríður Sigurðardóttir fyrirliði Norðurlandameistara Íslands í handknattleik árið 1964 og leikmaður Vals. Sigríður er fyrsta konan sem kjörin var íþróttamaður ársins árið 1964 af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti.is óskar Sigríði innilega til hamingju með stórafmælið. Ásdís...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -