Eyjamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur fengið félagaskipti frá ÍBV til nýliða ÍR í Olísdeild karla. Þetta kemur fram í félagaskiptaskrá á vef HSÍ. Friðrik Hólm er vinstri hornamaður og hefur leikið með ÍBV síðustu árin og var m.a. í...
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði fimm mörk fyrir GC Amicitia Zürich þegar liðið vann öruggan sigur á HSC Kreuzlingen, 33:24, í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Ólafur kom mikið við sögu í leiknum og lét einnig...
Þórhildur Gunnarsdóttir tryggði Stjörnunni jafntefli gegn Selfossi í síðari leik kvöldsins á Ragnarsmótinu í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi. Þórhildur jafnaði metin þegar mínúta var til leiksloka, 22:22. Heimaliðið átti síðustu sóknina en tókst ekki að færa sér hana...
Haukar hafa samið við markvörðurinn Matas Pranckevicius um að leika með Hafnarfjarðarliðinu á keppnistímabilinu sem hefst í næstu viku. Pranckevicius er 24 ára gamall Litái. Hann hefur verið við æfingar með Haukaliðinu undanfarna daga með það í huga að...
Steinunn Björnsdóttir skoraði þriðjung marka Framliðsins sem vann ÍBV, 30:27, í fyrri leik annarrar umferðar Ragnarsmótsins í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fram hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu og mætir Selfossi á laugardaginn í...
Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og voru fjórar viðureignir á dagskrá og komu Íslendingar við sögu í þeim öllum.
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar og nýliðar deildarinnar, Gummersbach, gerðu það gott í heimsókn sinni...
Sæunn Magnúsdóttir var í gærkvöld kjörin formaður aðalstjórnar ÍBV á framhaldsaðalfundi. Aðrir sem náðu kjöri í aðalstjórn eru Arnar Richardsson, Bragi Magnússon, Erlendur Ágúst Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson, Örvar Omrí Ólafsson og Sara Rós Einarsdóttir. Varamenn eru Guðmunda Bjarnadóttir...
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, fór meiddur af leikvelli undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Kolstad og Nærbø í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum.
Haft er eftir Janusi Daða á...
Vonir standa til þess að hægt verði að opna eldri hluta Laugardalshallar í byrjun október og hefja þá æfingar og keppni í salnum á nýjan leik. Frá þessu er greint í ýtarlega í pappírsútgáfu Morgunblaðsins í dag.
Þrátt fyrir að...
Staðfest hefur verið að færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu hefur samið við þýska stórliðið THW Kiel frá og með sumrinu 2023. Kiel segir frá þessu í morgun og að samningur hans við félagið sé til fjögurra ára, fram...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...