Monthly Archives: September, 2022
Efst á baugi
Olísdeild kvenna, 2. umferð – úrslit og markaskor
Þrír leikir fóru fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag.Fram gjörsigraði lánlausa leikmenn HK með 25 marka mun í Úlfarsárdal, 39:14, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 18:7.Fram hefur þar með...
Fréttir
Leikjavakt: Önnur umferð hefst
Tveir leikir í Olísdeild kvenna í handknattleik hefjast með hálftíma millibili í dag. Fram tekur á móti HK í Úlfarsárdal kl. 13.30 og klukkan 14 mætast ÍBV og Stjarnan í Vestmannaeyjum. Báðir leikir eru í 2. umferð.Handbolti.is fylgist...
Fréttir
Meistaradeildin: Boltinn heldur áfram að fara á milli leikmanna
Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag þegar að þriðja umferð fer fram með fimm leikjum. Sex lið eru enn ósigruð eftir fyrstu tvær umferðirnar, þar á meðal eru Vipers og Györ en liðanna bíða erfið...
Fréttir
Dagskráin: Úlfarsárdalur, Eyjar, Selfoss og Ásvellir
Þrír leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Umferðinni lýkur á morgun. Að henni lokinni verður gert hlé á keppni í Olísdeildinni til 5. október vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku sem haldin er í aðdraganda Evrópumóts...
Fréttir
Íslendingar koma víða við
Ribe-Esbjerg komst upp í fjórða sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld með öruggum sigri á heimavelli, 31:25, á liðsmönnum Lemvig-Thyborøn Håndbold.Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú af mörkum Ribe-Esbjerg og Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvisvar sinnum. Ágúst Elí Björgvinsson stóð...
Efst á baugi
Molakaffi: Hermansson, Guðrún Erla, Arnar Þór, Agnes, Telma, Lydía, Aþena
Cornelia Hermansson, markvörður, fékk loksins leikheimild með Selfossi í gær og verður þar með gjaldgeng með Selfossliðinu þegar það tekur á móti Val í Olísdeild kvenna í Sethöllinni á Selfossi í dag. Hermansson var ekki komin með leikheimild í...
Efst á baugi
Grill66-deild karla: Þór tapaði heima, HK og Víkingar unnu – Úrslit og markaskor kvöldsins
Þórsarar máttu bíta í það súra epli í kvöld að sjá Fjölnismenn taka bæði stigin með sér suður úr viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í kvöld, 29:27. Fjölnir var sterkari í leiknum og hafði m.a. fjögurra marka forskot...
Efst á baugi
Grill66-deild kvenna: Byrjað með þremur leikjum – úrslit og markaskorarar
ÍR, Grótta og Víkingur unnu leiki sína í 1. umferð Grill66-deildar kvenna sem hófst í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar var í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig eftir flutning Framara í Grafarholtið. Víkingar virtust kunna vel við sig...
Efst á baugi
Valsmenn efstir á nýjan leik
Valsmenn endurheimtu efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á FH í Kaplakrika í kvöld í síðasta leik 3. umferðar, 33:28. Valsmenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15.Valur er þar með stigi fyrir ofan...
Efst á baugi
Sex í einn kippu til Kórdrengja
Víst er að það hljóp verulega á snærið hjá liði Kórdrengja í dag þegar sex leikmenn fengu félagaskipti, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir fyrsta leiksins liðsins á leiktíðinni í Grill66-deildinni.Ástþór Barkarson sem síðast var hjá Þrótti er kominn til liðs...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....