Monthly Archives: September, 2022
Fréttir
Flytur úr Grafarholti í Grafarvog
Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Sigurður Örn Þorsteinsson hefur sagt skilið við Fram og gengið til liðs við Fjölni, og flytur þar með úr Grafarholti í Grafarvog. Félagaskipti Sigurðar Arnar gengu í gegn í dag og ætti hann þar með að...
Efst á baugi
Örvhent króatísk skytta komin til Þórs
Þór Akureyri hefur samið við örvhenta og hávaxna skyttu frá Króatíu, Josip Vekic, eftir því sem fram kemur á félagaskiptsíðu HSÍ. Vekic getur þar með verið klár í slaginn með Þórsurum gegn Fjölni í 1. umferð Grill66-deildarinnar í...
Efst á baugi
Fjölnir fær tvo Stjörnumenn að láni
Fjölnir hefur fengið tvo leikmenn Stjörnunnar að láni skömmu áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Grill66-deild karla. Fjölnir sækir Þór Akureyri heim í 1. umferð deildarinnar í kvöld.Um er að ræða tvo efnilega leikmenn, Benedikt Marinó...
Fréttir
Spá fyrir Grill66-deild karla: Hnífjöfn keppni HK og Víkings er framundan
Verði niðurstaðan af keppni tímabilsins sem framundan er í Grill66-deild karla eitthvað í takti við niðurstöðu af spá vina og velunnara handbolta.is verður kapphlaup HK og Víkings um efsta sætið æsilegt. Munurinn á liðunum tveimur í spánni gat ekki...
Efst á baugi
Spá fyrir Grill66-deild kvenna: Fer Afturelding rakleitt upp aftur?
Útlit er fyrir hörkuspennandi keppni á milli fimm liða í Grill66-deild kvenna á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Alltént er það niðurstaða af spá vina og velunnara handbolta.is sem gerð var á dögunum. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan...
Fréttir
Dagskráin: Valur fer í Krikann – tendrað upp í Grill66-deildum
Síðasti leikur í þriðju umferð Olísdeildar karla fer fram í Kaplakrika í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja FH-inga heim. Valur vann tvo fyrstu leiki sína í deildinni, gegn Aftureldingu og Herði. FH-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni með fimm...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Ásdís, Jóhanna, Bjarni, Tryggvi, Ólafur, Kristinn, Cazal, Hmam
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði þrjú mörk en Ásdís Guðmundsdóttir ekkert þegar lið þeirra, Skara HF, vann IF Hallby HK í Skara Idrottshall, 25:23, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Þetta var fyrsti sigur Skaraliðsins í deildinni. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir...
Efst á baugi
Elliða Snæ héldu engin bönd
Elliði Snær Viðarsson var óstöðvandi í kvöld þegar lið hans Gummersbach hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni. Hann skoraði 11 mörk í 14 skotum og átti meira að segja tvær stoðsendingar auk þess að stela boltanum einu...
Fréttir
Áfram vinna Gísli og Ómar
Gísli Þorgeir Kristjánson og Ómar Ingi Magnússon og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg unnu annan leik sinn í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Magdeburg vann PPD Zagreb með 10 marka mun á heimavelli, 35:25. Staðan var 17:12...
Efst á baugi
Fram fór á toppinn á háspennukvöldi – úrslit og markaskorarar
Fram er í efsta sæti Olísdeildar karla eftir leiki kvöldsins í 3. umferð. Fram vann Aftureldingu með tveggja marka mun í Úlfarsárdal í hörkuleik, 28:26. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson gat tryggt Fram sigurinn þegar 10 sekúndur voru eftir en skot...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -