- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2022

Flytur úr Grafarholti í Grafarvog

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Sigurður Örn Þorsteinsson hefur sagt skilið við Fram og gengið til liðs við Fjölni, og flytur þar með úr Grafarholti í Grafarvog. Félagaskipti Sigurðar Arnar gengu í gegn í dag og ætti hann þar með að...

Örvhent króatísk skytta komin til Þórs

Þór Akureyri hefur samið við örvhenta og hávaxna skyttu frá Króatíu, Josip Vekic, eftir því sem fram kemur á félagaskiptsíðu HSÍ. Vekic getur þar með verið klár í slaginn með Þórsurum gegn Fjölni í 1. umferð Grill66-deildarinnar í...

Fjölnir fær tvo Stjörnumenn að láni

Fjölnir hefur fengið tvo leikmenn Stjörnunnar að láni skömmu áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Grill66-deild karla. Fjölnir sækir Þór Akureyri heim í 1. umferð deildarinnar í kvöld.Um er að ræða tvo efnilega leikmenn, Benedikt Marinó...

Spá fyrir Grill66-deild karla: Hnífjöfn keppni HK og Víkings er framundan

Verði niðurstaðan af keppni tímabilsins sem framundan er í Grill66-deild karla eitthvað í takti við niðurstöðu af spá vina og velunnara handbolta.is verður kapphlaup HK og Víkings um efsta sætið æsilegt. Munurinn á liðunum tveimur í spánni gat ekki...

Spá fyrir Grill66-deild kvenna: Fer Afturelding rakleitt upp aftur?

Útlit er fyrir hörkuspennandi keppni á milli fimm liða í Grill66-deild kvenna á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Alltént er það niðurstaða af spá vina og velunnara handbolta.is sem gerð var á dögunum. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan...

Dagskráin: Valur fer í Krikann – tendrað upp í Grill66-deildum

Síðasti leikur í þriðju umferð Olísdeildar karla fer fram í Kaplakrika í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja FH-inga heim. Valur vann tvo fyrstu leiki sína í deildinni, gegn Aftureldingu og Herði. FH-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni með fimm...

Molakaffi: Aldís, Ásdís, Jóhanna, Bjarni, Tryggvi, Ólafur, Kristinn, Cazal, Hmam

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði þrjú mörk en Ásdís Guðmundsdóttir ekkert þegar lið þeirra, Skara HF, vann IF Hallby HK í Skara Idrottshall, 25:23, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Þetta var fyrsti sigur Skaraliðsins í deildinni. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir...

Elliða Snæ héldu engin bönd

Elliði Snær Viðarsson var óstöðvandi í kvöld þegar lið hans Gummersbach hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni. Hann skoraði 11 mörk í 14 skotum og átti meira að segja tvær stoðsendingar auk þess að stela boltanum einu...

Áfram vinna Gísli og Ómar

Gísli Þorgeir Kristjánson og Ómar Ingi Magnússon og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg unnu annan leik sinn í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Magdeburg vann PPD Zagreb með 10 marka mun á heimavelli, 35:25. Staðan var 17:12...

Fram fór á toppinn á háspennukvöldi – úrslit og markaskorarar

Fram er í efsta sæti Olísdeildar karla eftir leiki kvöldsins í 3. umferð. Fram vann Aftureldingu með tveggja marka mun í Úlfarsárdal í hörkuleik, 28:26. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson gat tryggt Fram sigurinn þegar 10 sekúndur voru eftir en skot...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -