Íslendingaliðin Holstebro og EH Aalborg halda áfram að vinna sína leiki og vera í toppbaráttu dönsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna. Berta Rut Harðardóttir lék með Holstebro sem er efst í deildinni með tíu stig eftir fimm leiki eftir...
Ungmennalið Fram lagði Aftureldingu með þriggja marka mun, 31:28, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag. Afturelding var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Framliðið snéri á hinn bóginn taflinu við í síðari hálfleik og skoraði 20...
Íslenska landsliðið í handknattleik átti ekki nokkrum vandræðum með að vinna stórsigur á landsliði Eistlands, 37:25, í Kalevi Spordihall í Tallin í kvöld í annarri umferð 3. riðils undankeppni Evrópumóts karla. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn sjö mörk,...
ÍBV á fyrir höndum erfiðan leik á morgun gegn gríska liðinu OFN Ionias í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir eins marks tap, 21:20, í fyrri viðureigninni í Vestmannaeyjum í dag. Sóknarleikur ÍBV bilaði í dag, ekki síst í síðari...
Stjarnan komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með stórsigri á neðsta liðinu, HK, 41:26, í TM-höllinni í 4. umferð. Stjarnan hefur þar með átta stig að loknum leikjunum fjórum og svo sannarlega hægt að segja að liðið...
Þrír leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik dag og einnig mætir ÍBV gríska liðinu O.F.N.Ionias fyrra sinni í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestamanneyjum.
Leikir dagsins: TM-höllin: Stjarnan - HK, kl. 14.Úlfarsárdalur: Fram - Haukar, kl....
Leikið verður í Olísdeild kvenna, Grill66-deild kvenna og í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hér innan lands í dag. Til viðbótar stendur karlalandsliðið í ströngu í Tallin í Eistlandi. Óhætt er að segja að handknattleiksfólk slái ekki slöku við í...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik teflir fram sama liði í dag gegn Eistlendingum í undankeppni EM og mætti Ísraelsmönnum á Ásvöllum á miðvikudagskvöld. Aron Pálmarsson verður áfram utan 16 manna leikhópsins vegna meiðsla í baki.
Leikurinn hefst klukkan...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.
Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...
Grótta heldur sigurgöngu sinni áfram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar í Grill66-deild kvenna í kvenna í handknattleik. Í kvöld hafði Grótta betur á heimavelli gegn FH, 31:23. Fyrir viðureignina hafði hvorugt liðanna tapað stigi. Grótta var marki yfir í hálfleik,...
Landsliðsfólkið Thea Imani Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2025 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Ár hvert...