Monthly Archives: October, 2022
Efst á baugi
Valsmenn eru í þriðja flokki – ægisterk lið bíða
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikaflokkana sem dregið verður úr í fyrramálið fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í karlaflokki. Íslands- og bikarmeistarar Vals eru í þriðja flokki af sex.Liðin sem hlupu yfir undankeppnina eru í þremur efstu flokkunum en liðin...
Fréttir
Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp með tveimur hörkuleikjum
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Tíu dagar eru liðnir síðan síðast var leikið í deildinni. Landsliðið átti sviðið í síðustu viku. Þrjár umferðir verða leiknar á næstu tveimur vikum áður en hlé verður...
Fréttir
Molakaffi: Sagosen, Danir, Imsgard, Zachariassen
Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen gerir sér ennþá góðar vonir um að leika með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í janúar í Póllandi og Svíþjóð. Sagosen meiddist illa á ökkla undir lok keppnistímabilsins og hefur síðan...
Fréttir
Liggur ljóst fyrir hvaða 24 lið taka þátt í Evrópudeildinni
Eftir að undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik lauk í kvöld liggja fyrir nöfn liðanna 24 sem verða í skálunum sem dregið verður úr í riðlakeppni deildarinnar á fimmtudagsmorgun.Dregið verður í fjóra riðla með sex liðum í hverjum. Reikna má með...
Efst á baugi
Jóhanna Margrét er orðin samherji Aldísar og Ásdísar
Handknattleikskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hefur söðlað um og gengið til liðs við Skara HF og verður þar með þriðji Íslendingurinn í herbúðum liðsins.Jóhanna Margrét gekk til liðs við Önnereds frá HK í sumar en festi ekki rætur og...
Fréttir
Konur – helstu félagaskipti
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...
Efst á baugi
Glatt var á hjalla í Fredericia
Glatt var á hjalla þegar flautað var til leiksloka í Thansen-Arena í Fredericia í kvöld þegar lið heimamanna vann SønderjyskE, 34:32, í hörkuspennandi leik að viðstöddum 1.965 áhorfendum í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikmenn Fredericia...
Fréttir
Grátlegt tap í vítakeppni hjá Janusi og Sigvalda
Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska liðinu Kolstad taka ekki sæti í Evrópudeildinni í handknattleik eftir að Kolstad tapaði fyrir Bidasoa Irun í vítakeppni í síðari viðureign liðanna í Þrándheimi í kvöld.Kolstad vann í...
Efst á baugi
Einar verður að súpa seyðið af ummælum sínum – Birgir í bann
Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ vegna ummæla sinna í samtali við Stöð2/Vísir að lokinni viðureign FH og Fram í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag.Ummælin sem um...
Efst á baugi
Keppnistímabilið er á enda hjá Huldu Bryndísi
Hulda Bryndís Tryggvadóttir leikur ekki meira með KA/Þór á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Hún gengur með sitt fyrsta barn og er þar með komin í fæðingarorlof frá handboltanum.Hulda Bryndís tók þátt í tveimur fyrstu leikjum KA/Þórs í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -