Daninn Mads Mensah tryggði Flensburg sigur á meisturum Magdeburg í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 35:34. Hann skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Myndskeið af sigurmarkinu er að finna hér fyrir neðan.
Tapið er það fyrsta sem Magdeburgliðið...
Gripið hefur verið til þess ráðs að seinka um þrjár stundir að flauta til leiks ÍBV og Harðar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun. Til stóð að látið yrði til skarar skríða klukkan 13 en samkvæmt tilkynningu frá mótanefnd...
„Ég verð tilbúin á miðvikudaginn,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður KA/Þórs og fyrirliði íslenska landsliðsins í dag þegar handbolti.is innti hana eftir því hvort meiðsli þau sem hún varð fyrir í viðureign KA/Þórs og Hauka í Olísdeildinni á síðasta...
Kvennalandsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í tvígang í vináttuleikjum í Færeyjum eftir mánuð, síðustu helgina í október. Þetta fregnaði handbolti.is í dag. Þrjú ár eru liðin frá síðustu leikjum A-landsliða Íslendinga og Færeyinga í handknattleik kvenna. Þeir fóru...
Fimm vikur er liðnar síðan hornamaðurinn eldfljóti, Óðinn Þór Ríkharðsson, gekkst undir aðgerð þar sem ráðin var bót á ristarbroti sem hann varð fyrir á æfingu hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen. Ristin brotnað viku fyrr á æfingu.
Svo er að...
„Við lentum í vændræðum í sóknarleiknum og erfiðleikarnir jukust almennt þegar Stefán Rafn fékk rautt spjald um miðjan síðari hálfleik. Ég var ánægður með að menn létu ekki mótlætið brjóta sig á bak aftur. Stefán Rafn hafði verið...
Ágúst Elí Björgvinsson varði níu skot, 29%, þann tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Ribe-Esbjerg í gær gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Skjern og unnu heimamenn með tveggja marka mun, 30:28....