- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2022

Mensah tryggði Teiti og samherjum sigur á meisturunum

Daninn Mads Mensah tryggði Flensburg sigur á meisturum Magdeburg í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 35:34. Hann skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Myndskeið af sigurmarkinu er að finna hér fyrir neðan.Tapið er það fyrsta sem Magdeburgliðið...

Spá um vaxandi ölduhæð veldur seinkun á kappleik

Gripið hefur verið til þess ráðs að seinka um þrjár stundir að flauta til leiks ÍBV og Harðar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun. Til stóð að látið yrði til skarar skríða klukkan 13 en samkvæmt tilkynningu frá mótanefnd...

„Ég verð tilbúin á miðvikudaginn“

„Ég verð tilbúin á miðvikudaginn,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður KA/Þórs og fyrirliði íslenska landsliðsins í dag þegar handbolti.is innti hana eftir því hvort meiðsli þau sem hún varð fyrir í viðureign KA/Þórs og Hauka í Olísdeildinni á síðasta...

Kvennalandsliðið fer til Færeyja eftir mánuð

Kvennalandsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í tvígang í vináttuleikjum í Færeyjum eftir mánuð, síðustu helgina í október. Þetta fregnaði handbolti.is í dag. Þrjú ár eru liðin frá síðustu leikjum A-landsliða Íslendinga og Færeyinga í handknattleik kvenna. Þeir fóru...

Myndskeið: Óðinn Þór er að komast á skrið eftir ristarbrot

Fimm vikur er liðnar síðan hornamaðurinn eldfljóti, Óðinn Þór Ríkharðsson, gekkst undir aðgerð þar sem ráðin var bót á ristarbroti sem hann varð fyrir á æfingu hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen. Ristin brotnað viku fyrr á æfingu.Svo er að...

Gáfumst ekki upp við mótlætið

„Við lentum í vændræðum í sóknarleiknum og erfiðleikarnir jukust almennt þegar Stefán Rafn fékk rautt spjald um miðjan síðari hálfleik. Ég var ánægður með að menn létu ekki mótlætið brjóta sig á bak aftur. Stefán Rafn hafði verið...

Molakaffi: Ágúst , Elvar, Arnar, Sveinn, Evangelista, Grétar, Darri, Tumi, Sveinn, Hafþór

Ágúst Elí Björgvinsson varði níu skot, 29%, þann tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Ribe-Esbjerg í gær gegn Skjern í dönsku  úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Skjern og  unnu heimamenn með tveggja marka mun, 30:28....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -