- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2022

Benidorm stóð í Teiti og félögum – öruggt hjá Donna

Flensburg, PAUC og Valur unnu leiki sína í fyrstu umfeðr B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg fengu hressilega mótspyrnu frá spænska liðinu BM Benidorm í Flens-Arena en tókst að vinna, 35:30. Spænska...

Hraði okkar kom þeim í opna skjöldu

„Þótt Ungverjarnir hafi byrjað vel og tekist að skorað svolítið hjá okkur í byrjun og vera yfir þá fann ég það strax að þeir voru undrandi á því hversu hraðir við vorum. Hraðinn kom þeim í opna skjöldu,“ sagði...

Töpuðum leiknum í fyrri hálfleik

„Fyrri hálfleikur varð okkur að falli að þessu sinni. Þá réðum við ekkert við hraðann í Valsliðinu auk þess sem markvarslan var betri hjá þeim en okkur. Við bitum aldrei úr nálinni með fyrri hálfleikinn,“ sagði sagði István Pásztor...

Valsmenn hófu sig til flugs

Valur hóf sig til flugs í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld með stórbrotnum leik og frábærum sigri á ungverska liðinu FTC, 43:39, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Umgjörðin á leiknum var Val til mikils sóma en því miður...

Lindberg fær ekki nýjan samning – er vonsvikinn og sár

Hans Lindberg kveður þýska liðið Füchse Berlin á næsta sumri. Forsvarsmenn félagsins hafa tilkynnt honum að honum standi ekki til boða nýr samningu þegar núverandi samningur rennur sitt skeið á enda.Lindberg, sem er 41 árs gamall og af íslensku...

Óðinn Þór er í fyrsta í sinn í hóp í kvöld

Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er í fyrsta sinn á leiktíðinni í leikmannahópi svissneska meistaraliðsins í Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar Montpellier sækir Kadetten heim A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í BBC Arena í Shaffhausen.Óðinn Þór, sem sló...

Katrín Tinna kölluð inn í landsliðið

Katrín Tinna Jensdóttir, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Volda, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í handknattleik í kjölfar meiðsla hjá Lovísu Thompson og Berglindi Þorsteinsdóttur. Þær hafa báðar orðið að draga sig út úr hópnum af þeim sökum. Landsliðið...

Leikmenn FTC spara kraftana fyrir átök kvöldsins

Leikmenn ungverska liðsins FTC (Ferencváros) spara sannarlega kraftana fyrir leikinn við Valsmenn í 1. umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Telja væntanlega fyrir víst að ekki muni veita af þeim í kvöld.FTC-liðið æfði í morgun í Origohöllinni sem ekki...

Tvær frá Íslandi í færeyska landsliðinu sem mætir því íslenska

Tvær færeyskar handknattleikskonur sem leika hér á landi, Ingibjørg Olsen hjá ÍBV og Natasja Hammer úr Haukum, eru í 24 kvenna æfingahópi færeyska landsliðsins sem býr sig undir vináttuleiki við íslenska landsliðið í Færeyjum um næstu helgi. Leikirnir verða...

Öll á völlinn!

Í kvöld hefur Valur þátttöku í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Vafalítið er um að ræða dýrasta og metnaðarfyllsta verkefni sem íslenskt félagslið hefur ráðist í um langt árabil. Eða eins og sagt var á þessum vettvangi í sumar;...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -