- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2022

Molakaffi: Gasmibræður dæma, forsetinn, Egill, Viktor, Jakob, Kristinn, Bergendahl, Reistad, Søndergaard

Frönsku dómararnir Karim og Raouf Gasmi dæma viðureign Vals og FTC í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Þeir eru ekki að dæma hér á landi í fyrsta sinn. Bræðurnir dæmdu viðureign Íslands og Austurríkis...

Ekkert verkefni er of stórt – 40 sjálfboðaliðar og miklar kröfur

Ekkert verkefni er of stórt í augum Gísla Hafsteins Gunnlaugssonar formanns handknattleiksdeildar Vals, eða Gísla pípara. Hann viðurkennir þó að sér og stjórnarmönnum hafi hrosið hugur í sumar fyrst þegar þeir lásu yfir möppuna frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF,...

Bjarni Ófeigur og félagar kjöldrógu liðsmenn Redbergslids

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék afar vel með IFK Skövde í kvöld þegar liðið tók Redbergslids HK í kennslustund í handknattleik á heimvelli að viðstöddum 1.272 áhorfendum. Lokatölur 38:24 en Bjarni og félagar höfðu svo gott sem gert út um...

Höfum ekki áður mætt jafn hröðu liði og Val

„Leikurinn verður prófsteinn fyrir okkur þar sem við höfum ekki mætt liði sem leikur jafn hraðan handknattleik og Valur gerir. Leikurinn verður mikil og góð reynsla fyrir okkur,“ segir István Pásztor þjálfari ungverska liðsins FTC á heimasíðu félagsins....

Tveir Íslendingar í liði umferðarinnar í Frakklandi

Tveir íslenskir landsliðsmenn fór á slíkum kostum með félagsliðum sínum í frönsku 1. deildinni um nýliðna helgi að þeir eru í liði 6. umferðar. Annars vegar er um að ræða markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson hjá Nantes og hinsvegar Kristján...

Mælikvarði á hvar íslenskur handbolti stendur

„Ég tók snemma ákvörðun um að halda fast við okkar leikstíl í leikjum Evrópudeildarinnar. Bæði vegna þess að ég held að það sé ekki einfalt að skipta á milli leikja auk þess sem mig langar til að sjá hvar...

Meistaradeildin: Vængbrotnir danskir meistarar bundu enda á sigurgöngu Bietigheim

Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Þetta var jafnframt síðasta umferð áður en EM kvenna hefst í byrjun nóvember. Þessarar umferðar verður líklega minnst fyrir að þýska liðið Bietigheim tapaði fyrir Odense 31 – 24....

Náði fjórum æfingum og fór á kostum

„Ég náði fjórum verkjalausum æfingum fyrir leikinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes og íslenska landsliðsins við handbolta.is í morgun en hann lék í gærkvöld sinn fyrsta leik í fimm eða sex vikur og fór á kostum.Viktor Gísli...

Hugað að EM í Rúmeníu – 20 valdar til æfinga

Landslið kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Rúmeníu næsta sumar, eins og kom fram í fréttum í síðustu viku. Þegar er farið að huga að undirbúningi liðsins fyrir þátttökuna en...

Molakaffi: Ólafur, Ágúst, Elvar, Arnar, Tryggvi, Viktor, Óskar, Örn, Roland, Hafþór, Sveinn

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, fyrir GC Zürich í gær þegar liðið vann Wacker Thun á útivelli, 28:21. GC Zürich er sem fyrr í fjórða sæti svissnesku A-deildarinnar.Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll

Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...
- Auglýsing -