Monthly Archives: November, 2022
Fréttir
Átján ára bið Slóvena á enda – Serbar pakka niður
Landslið Serba og Sviss hafa lokið þátttöku sinni á Evrópumóti kvenna í handknattleik eftir leiki þriðju og síðustu umferðar í kvöld. Serbar töpuðu fyrir Slóvenum með þriggja marka mun, 27:24, og biðu þar með lægri hlut í öllum leikjum...
Efst á baugi
Ásgeir Örn er sterklega orðaður við Hauka
Ásgeir Örn Hallgrímsson fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handknattleik er sterklega orðaður við starf þjálfara karlaliðs Hauka eftir að Rúnar Sigtryggsson hætti skyndilega í dag og var ráðinn til Leipzig í Þýskalandi.Heimildir handbolta.is herma að Ásgeir Örn sé...
Efst á baugi
Valur mótmælir yfirvofandi leikbanni Alexanders
Alexander Örn Júlíusson á yfir höfði sér eins leiks bann eftir að hafa verið útilokaður á 18. mínútu viðureignar Vals og Benidorm í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í síðustu viku. Verði bannið staðfest tekur Alexander Örn ekki þátt...
Efst á baugi
Rúnar ráðinn þjálfari Leipzig
Rúnar Sigtryggsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska 1. deildarliðsins DHfK Leipzig. Hann tekur við þjálfun nú þegar og stýrir liðinu út tímabilið næsta vor. Um leið hefur hann stýrt Haukum í síðasta sinn.„Ég fer út í fyrramálið og...
Efst á baugi
KA/Þór sækir ÍBV heim
Aðeins ein rimma verður á milli liða úr Olísdeild kvenna í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna en dregið var í hádeginu. Olísdeildarlið ÍBV og KA/Þór drógust saman og hlaut ÍBV heimaleikjarétt. Viðureignin verður annað hvort þriðjudaginn 15. nóvember eða daginn...
Fréttir
Textalýsing – Dregið í 16-liða úrslit bikarsins
Dregið verður í 16-liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik klukkan 12.Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
ÍBV mætir lærisveinum Tonar frá Prag
ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leikirnir eiga að fara fram fyrstu og aðra helgina í desember ef leikið verður heima og að heiman. Fyrri viðureignin verður í Vestmannaeyjum.Michal Tonar,...
Efst á baugi
Molakaffi: Elahmar, Randers í vanda, Chrintz, bann stytt, Hansen
Einn allra fremsti handknattleiksmaður Afríku frá upphafi, Egyptinn Ahmed Elahmar, hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í landslið Egyptalands. Hann er 38 ára gamall og hefur átt sæti í landsliðinu í tvo áratugi.Elahmar hefur fimm...
Fréttir
Frakkland, Holland og Svartfjallaland örugg áfram
Frakkland og Holland eru örugg um sæti í milliriðlakeppni eftir stórsigra á andstæðingum sínum í annarri umferð C-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Hollendingar kjöldrógu liðsmenn Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje, 30:15.Þetta var annar skellur...
Efst á baugi
Selfyssingar héldu meisturunum við efnið
Íslandsmeistarar Vals halda sínu striki í Olísdeild karla. Þeir unnu Selfoss í kvöld í Orighöllinni, 38:33, í fyrsta leik sínum í deildinni í 18 daga. Valur var einnig fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:16, og hefur þar...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -