Monthly Archives: November, 2022
Efst á baugi
Svona er kannski standardinn í þessari keppni
„Þetta var hreint ótrúlegt og alveg ljóst að fyrir okkur átti ekki að liggja að vinna leikinn í dag. Svona er kannski standardinn í þessari keppni. Við vorum mjög mikið í undirtölu, ekki síst í fyrri hálfleik. Það gerði...
Efst á baugi
Haukar eru úr leik eftir tvö töp á Nikósíu
Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa tapaði í tvígang á tveimur dögum fyrir Kýpurmeisturum Sabbianvco Anorthosis Famagusta saman lagt með 12 marka mun, 62:50. Eftir fjögurra marka tap í gær, 26:22, tapaðist leikurinn...
Efst á baugi
Íslenska landsliðið fer í umspil HM
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér þátttökurétt í umspilsleikjum sem fram fara í apríl en í þeim verður bitist um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Ísland...
Efst á baugi
Öruggur 25 marka sigur hjá ÍBV
ÍBV og Donbas frá Úkraínu mættust öðru sinni í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum og öðru sinni vann ÍBV örugglega, að þessu sinni með 25 marka mun, 45:20, og samanlagt 81:46.Tuttugu og fimm marka munur segir allt...
Fréttir
Myndasyrpa: Ísland – Ísrael 34:26
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur öðru sinni við ísraelska landsliðið í dag á Ásvöllum í forkeppni heimsmeistaramótsins. Flautað verður til leiks klukkan 15. Eins og í gær verður ókeypis aðgangur á leikinn í boði Arion banka.Ísland vann...
Fréttir
Myndasyrpa: Forseti Íslands brá sér í hlutverk ljósmyndara á Ásvöllum
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, var heiðursgestur á landsleik Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gær. Forseti skemmti sér vel eins og aðrir áhorfendur á leiknum. Hann lét sér ekki nægja að...
Fréttir
Áframhaldandi vinna hjá okkur
„Hvernig við komum inn í seinni hálfleikinn og hvernig við lékum þá er ég ánægður þótt vissulega hafi eitt og annað mátt gera betur,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í gær eftir átta...
Fréttir
Dagskráin: Landsleikur, Evrópukeppni og Olísdeild
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur síðari viðureign sína við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 15 í dag. Eins og í gær verður ókeypis aðgangur á leikinn í boði Arion banka. Íslenska liðið hefur vænlega...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Aðalsteinn, Oddur, Daníel, Sveinn, Hafþór, Aron, Elvar, Ágúst, Arnar, Bjartur
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kadetten Schaffhausen vann BSV Bern, 37:32, á útivelli í svissnesku 1. deildinni í gær. Kadetten, sem er undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, er sem fyrr í efsta sæti...
Efst á baugi
Jónsteinn tryggði KA stig í Höllinni
Jónsteinn Helgi Þórsson skoraði tvö síðustu mörkin í Höllinni á Akureyri í kvöld og tryggði ungmennaliði KA þar með annað stigið í viðureign við Þór í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik, 32:32.Í annars jöfnum leik...
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...