- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2022

Valsmenn geta gengið hnarrreistir frá tapleik

Íslandsmeistarar Vals geta gengið hnarrreistir frá viðureign sinni við Flensburg í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þrátt fyrir fimm marka tap, 37:32. Valsmenn veittu andstæðingum sínum frá Þýskalandi verðuga keppni frá upphafi til enda, sýndu þeim enga...

Kemur úr fæðingarorlofi og tekur timabundið við þjálfun Þórs

Halldór Örn Tryggvason tekur við þjálfun karlaliðs Þór Akureyri í handknattleik karla eftir að Stevce Alusovski var sagt upp störfum í morgun í framhaldi af slöku gengi Þórsara í Grill 66-deildinni. Frá komu Halldórs Arnar er sagt á heimasíðu...

Alusovski látinn taka pokann sinn hjá Þór

Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski, sem þjálfað hefur karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021, hefur verið látinn taka pokann sinn. Akureyri.net greinir frá og segir að forsvarsmenn Þórs hafi leyst Alusovski frá störfum sínum í morgun. Árangur Þórs hefur...

Með því besta sem við höfum gert á EM

„Þetta er með því besta sem við höfum gert á Evrópumótum, ekki síst þegar tekið er mið af aðdraganda mótins og hvernig hópurinn var samsetttur. Við erum mjög ánægð teljum okkur hafa sýnt mjög sterka frammistöðu,“ sagði Þórir Hergeirsson,...

Ófærð setur aftur strik í reikning bikarkeppninnar

Viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum í dag og hæfist klukkan 17.30 hefur verið frestað um sólarhring.Veður gerir að verkum að ófært er með flugi á...

Sami taktur hjá okkur og gegn Stjörnunni

„Það var sami taktur í þessu hjá okkur og gegn Stjörnunni um daginn. Ég átta mig ekki alveg á því hvað var að angra menn og af hverju leikurinn fór svona hjá okkur,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari karlaliðs Selfoss...

Þurfum dúndurleik til að ná góðum úrslitum

„Ég held að ég sé ekki að gera lítið úr öðrum liðum í þessari keppni þegar ég segi að Flensburg geti unnið Evrópudeildina,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í gær spurður hvort Flensburg sé sterkasta liðið sem Valur...

Dagskráin: Bikarleikur og stórleikur

Í kvöld fer fram síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki þegar KA/Þór sækir ÍBV heim til Vestmannayja. Til stóð að leikurinn færi fram fyrir um viku en vegna ófærðar varð að fresta viðureigninni. Víkingur, Stjarnan, Haukar,...

Molakaffi: Tryggvi, Ómar, Richard, Ragnar, þrisvar í varsjá, Prokop

Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof féllu úr leik í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Þeir töpuðu öðru sinni fyrir Hammarby, 30:29, á heimavelli í gær. Við ramman reip var að draga eftir sex marka tap í...

Afturelding og FH færðust upp fyrir Fram

Afturelding og FH færðust upp fyrir Fram í annað og þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigrum á andstæðingum sínum í lokaleikjunum tveimur í 10. umferð. Afturelding vann öruggan sigur á Selfossi, 38:31, á Varmá. FH...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -